Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

Færslur: 2022 Október

17.10.2022 20:58

Úrslit á Íslandsmóti ÍF í boccia haldið í Reykjanesbæ 15. og 16. október 2022

Íslandsmót ÍF í boccia og borðtennis sem fram fór í Reykjanesbæ um helgina  er lokið og var helgin ótrúlega vel heppnuð.  Við í Íþróttafélaginu Nes ásamt Borðtennisfélagi Reykjanesbæjar  héldum utan um umgjörð mótsins og göngum glöð í burtu frá vel heppnuðu móti.

Hér fyrir neðan má sjá úrslitin í einliðaleiknum í boccia.

Úrslit á Íslandsmóti ÍF í boccia haldið í Reykjanesbæ 15. og 16. október 2022                                

1.  Deild

1. sæti: Jósef W Daníelsson, Nes
2. sæti: Vilhjálmur Þór Jónsson, Nes
3. Sæti: Kolbeinn Skagfjörð, Akri

2.  Deild

1. sæti: Helga Helgadóttir, Eik
2. sæti: Stefán Róbertsson, Ægi
3. Sæti: Jóhanna N. Karlsdóttir,Þjóti

3.  Deild

1. sæti: Aron Fannar, Völsungi
2. sæti: Þórarinn Ágúst Jónsson, Ægi
3. Sæti: Júlíana Silfá Haraldsdóttir, Ægi

4.  Deild

1. sæti: Ragnar Björnsson, Firði
2. sæti: Sandra Rós Margeirsdóttir, Nes
3. Sæti: Benedikt Ingvarsson, Ösp

5.  Deild

1. sæti: Ólafur Andri Hrafnsson, Akri
2. sæti: Konráð Ólafur Eysteinsson, Nes
3. Sæti: Björn Harðarson, ÍFR

6.  Deild

1. sæti: Grétar Ingi Helgason, Ægir
2. sæti: Guðrún Ósk Jónsdóttir, Ösp
3. Sæti: Ólafur Hauksson, Gný

Rennuflokkur

1. sæti: Árni Sævar Gylfason, Ösp
2. sæti: Kristján Vignir Hjálmarsson, Ösp
3. Sæti: Þórey Rut Jóhannesdóttir, Ösp

BC 1 til 5

1. sæti: Ingi Björn Þorsteinsson, ÍFR
2. sæti: Aneta Kaczmarek, ÍFR
3. Sæti: Hjörleifur Smári Ólafsson, ÍFR

 

  • 1
Flettingar í dag: 1539
Gestir í dag: 249
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212319
Samtals gestir: 29294
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:44:14

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar