Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

Færslur: 2015 Ágúst

24.08.2015 15:23

Æfingatafla Nes 2015-2016

Æfingatafla Nes

2015-2016

 

Sund

Yngri

Mánudagar    kl. 17:00-18:00 (Akurskóli)

Fimmtudagar   kl. 18:00-19:00 (Akurskóli)

Eldri

Mánudagar      kl. 17:45-19:00 (Akurskóli)

Fimmtudagar   kl. 18:45-20:00 (Akurskóli)

Föstudagar      kl. 18:00-19:00 (Vatnaveröld)

Garpasund (eldri)

Þriðjudagar      kl. 18:15-19:15 (Heiðarskóli)

 

Frjálsar

Yngri

Mánudagar      kl. 17:15-18:15 (Heiðarskóli) 

Eldri

Mánudagar      kl. 18:15-19:15 (Heiðarskóli)

 

Fótbolti

Þriðjudagar      kl. 20:30-21:30 (Reykjaneshöll)

Föstudagar       kl. 20:30-21:30 (Reykjaneshöll)

 

Boccia 

Fyrri æfing

Miðvikudagar  kl.17:15-18:15 (Heiðarskóli)

Seinni æfing

Miðvikudagar kl.18.15-20.15 (Heiðarskóli)

 

Lyftingar (16 ára og eldri)

Fimmtudagar kl.18:00-19:00 (íþr. Sunnubraut)

15.08.2015 10:35

Reykjavíkurmaraþonið

Það eru tveir hlauparar sem munu hlaupa til styrktar Nes á Reykjavíkurmaraþoninu, það eru Sveinbjörg iðkandi í boccia og Daníel þjálfari í boccia, Nes hvetur sem flesta til að styrkja þeirra hlaup og óskum þeim góðs gengis og takk fyrir okkur

Nes er íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum. Hjá Nes eru tvær megin áherslur í starfsemi, að vera með og hafa gaman og líka er afreksíþrótta stefna fyrir þá...
HLAUPASTYRKUR.IS
 
 

15.08.2015 10:34

Nes fer að byrja á ný eftir sumarfrí

Vonandi hafa allir haft það gott í sumarfríinu en núna styttist í að æfingar hefjist á ný hjá Nes. Æfingar byrja miðvikudaginn 26 ágúst með bocciæfingu og svo allar æfingar samkvæmt dagskrá eftir það. Kynningarfundur á starfsemi Nes næsta starfsár verður haldin mánudaginn 24 ágúst og verður auglýstur fljótlega.

  • 1
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 180
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 186305
Samtals gestir: 22246
Tölur uppfærðar: 24.4.2024 14:01:04

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar