Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes |
|
Færslur: 2015 Febrúar16.02.2015 13:04Hæ hæ allir Nesarar Við munum vera með diskótek á fimmtudaginn næstkomandi í Eldingu, 19. febrúar, félagsmiðstöðinni úti í Garði. Diskótekið verður frá kl. 19:30-22:00. Allir hvattir til að mæta. Nes 09.02.2015 11:57Komið öll sæl Núna er Nes að fara að huga að Malmö 2016 og verður Nes með almennan félagsfund í Akurskóla laugardaginn 14. febrúar 2015 kl. 11:00 af því tilefni. Allir velkomnir. Á sama tíma ætlum við að vera með smá málþing sem Íris framkvæmdastjóri mun stýra og er tilefnið að fá hugmyndir ykkar um hvar Nes er statt í dag, hvað mætti betur fara og hverjar séu ykkar framtíðarhorfur. Að skapa skemmtilegar umræður. Sjáumst vonandi sem flest - iðkendur, þjálfarar, aðstandendur og aðrir Kveðja 01.02.2015 23:09Vörutalning í Hagkaup 22. febrúar kl. 09:00 Komið öll sæl og blessuð smile emoticon Vörutalningin í Hagkaup gekk svo vel síðast að við fáum hana aftur, að þessu sinni verður hún sunnudaginn 22. febrúar, (konudaginn) frá kl. 9 um morguninn. Talningin er eingöngu fyrir forráðamenn, Ekki iðkendur og Ekki börn og unglinga wink emoticon góð fjáröflun fyrir snillingana okkar smile emoticon Þad vantar 10-12 manns svo endilega skráið ykkur hér fyrir neðan eða hafið samband við Dóru Steinu (mömmu Loga Fannars í sundinu) í síma 899-5276 smile emoticon
Flettingar í dag: 277 Gestir í dag: 18 Flettingar í gær: 319 Gestir í gær: 25 Samtals flettingar: 105796 Samtals gestir: 8269 Tölur uppfærðar: 2.2.2023 12:24:07 |
Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Nafn: Íþróttafélagið NESTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 17 nóvember 1991Staðsetning: Suðurnes, ÍslandÖnnur vefsíða: https://www.facebook.com/ibrottafelagid.nes.1Um: Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðningTenglar
Eldra efni
|
© 2023 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is