Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

Færslur: 2013 September

17.09.2013 14:25

IPC vottun á Erlingsmótinu í ár

Sent frá ÍF til upplýsinga:

 

Sæl öllsömul

 

Ykkur til upplýsinga þá er IPC vottun á Erlingsmótinu í ár sem þýðir að árangur sundmanna mun skrást á heimslista. Það á við sundmenn sem eru virkir inni í íþróttamannakerfi IPC og eru það jafnan sundmenn sem tengjast landsliðsverkefnum. Vottað mót þýðir að tímar á mótinu gilda sem lágmörk fyrir stærri mót erlendis.

17.09.2013 14:15

Ellefu sundmenn valdir fyrir Norðurlandamótið

Ellefu sundmenn valdir fyrir Norðurlandamótið


Norðurlandamót fatlaðra í sundi fer fram í Svíþjóð dagana 1.-3. nóvember næstkomandi og hafa 11 íslenskir sundmenn verið valdir til þátttöku í mótinu.

Íslenski hópurinn sem keppir á NM:

Flokkur þroskahamlaðra


Jón Margeir Sverrisson S14                     Fjölnir
Davíð Þór Torfason S14                           Fjölni                                  
Kolbrúna Alda Stefánsdóttir S14              Fjörður
Aníta Hrafnsdóttir S14                              Fjörður

Flokkur hreyfihamlaðra

Hjörtur Ingvarsson S6                                   Fjörður
Thelma Björnsdóttir S6                                ÍFR
Karen Axelsdóttir S2                                     ÖSP
Marinó Adolfsson S8                                     ÍFR
Guðmundur Hermannsson S9                  ÍFR

Flokkur sjónskertra

Sandra Gunnarsdóttir S13                           Fjölnir
Már Gunnarsson S12                                    Nes

04.09.2013 12:58

Arnar Helgi hjólastólakappi skorar á þig að vera með

Kynningarverkefni Íþróttasambands fatlaðra „Vertu með“ heldur áfram og að þessu sinni er það Arnar Helgi Lárusson sem skorar á fólk að vera með. Arnar er frjálsíþróttamaður hjá Nes og er eini Íslendingurinn sem stundar hjólastólakappakstur svo þegar hann segir „Vertu með“ þá meinar hann það!

Hvet alla að kynna sér meðfylgjandi myndband:

 

http://www.ifsport.is/default.asp?frett=982

  • 1
Flettingar í dag: 358
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 319
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 105877
Samtals gestir: 8269
Tölur uppfærðar: 2.2.2023 13:28:03

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar