Skráning á æfingar hjá okkur er á: https://nessport.felog.is/ |
|
Félagsstarf
Iðkendum hjá Nes stendur til boða fjölbreytt félagsstarf. Boðið er upp á samverustundir (hittingar) fyrir utan æfingar og keppnir þar sem iðkendur koma saman og gera sér glaðan dag. Skipulagning á félagsstarfinu er unnin af stjórn NES í samvinnu við aðstandendur iðkenda.
Markmið með þessum samverustundum (hittingum) er fyrst og fremst að efla félagsvitund og félagsanda meðal iðkenda.
Lagt er upp með að viðburður hverjar samverustundar (hittings) miðist við þarfir hópsins og efli þannig samkennd iðkenda.
Lagt er upp með að hver viðburður hverjar samverustundar (hittings) efli hóp iðkenda og tjáningu þeirra og gefi þeim tækifæri til að takast á við ný og fjölbreytt viðfangsefni.
Lagt er upp með að hver samverustund (hittingur) auki samvinnu meðal iðkenda.
Lagt er upp með að hver samverustund (hittingur)
auki virðingu fyrir reglum og fræða.
Lagt er upp með að á hverri samverustund (hitting) að
hver iðkandi fái að njóta sín sem einstaklingur innan hópsins. Flettingar í dag: 439 Gestir í dag: 3 Flettingar í gær: 150 Gestir í gær: 14 Samtals flettingar: 26061 Samtals gestir: 3066 Tölur uppfærðar: 23.5.2022 13:21:18 |
Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Nafn: Íþróttafélagið NESTölvupóstfang: [email protected]Afmælisdagur: 17 nóvember 1991Staðsetning: Suðurnes, ÍslandÖnnur vefsíða: https://www.facebook.com/ibrottafelagid.nes.1Um: Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðningTenglar
|
© 2022 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is