Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið þá fjóra einstaklinga sem verða fulltrúar Íslands á Paralympics í Tokyo í ágúst- og septembermánuði. Frjálsíþróttafólkið Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir(FH), Patrekur Andrés Axelsson (FH) og sundfólkið Már Gunnarsson (ÍRB) og Thelma Björg Björnsdóttir (ÍFR). Öll fjögur eru á meðal þeirra sem með árangri sínum áunnu Íslandi þessi fjögur sæti við leikana.
Hægt er að lesa fulla grein hér https://hvatisport.is/bergrun-patrekur-mar-og-thelma-fulltruar-islands-i-tokyo/