Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

28.02.2016 19:54

Dómaranámskeið Mánudaginn 29.sept ´16

"Oft er þörf á aðstoð en NÚ er NAUÐSYN!!!! Helgina 11.-13.mars mun Nes ásamt ÍF halda Íslandsmót í Sundi, Lyftingum og Boccia hér í Reykjanesbæ. Í tengslum við það vantar okkur sjálfboðaliða til að gerast Dómarar í Boccia á laugardeginum og sunnudeginum þessa umræddu helgi. Ef þú eða þið vitið um einhver sem hefur réttindi til að dæma í boccia og viljið hjálpa endilega látið okkur vit...a sem FYRST. En ef þið viljið hjálpa en hafið ekki dómararéttindi að þá verður haldið dómaranámskeið í íþróttahúsinu á Sunnubraut á MORGUN mánudag kl.19:00-21:00. Allir sem vettlingi geta valdið látið ALLA vita af þessu. Með fyrirfram þökk og vinsemd kveðja Stjórn NES

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 335
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212541
Samtals gestir: 29380
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:38:43

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar