Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

23.12.2015 12:30

Rausnalegur styrkur til NES

Íþróttafélagið okkar Nes fékk í gærkvöldi peningaupphæð að fjárhæð kr.300.000,- frá Kristínu Erlu Guðmundsdóttur. Hún fagnaði 70 árum þann 13.desember sl. en hún afþakkaði gjafir en vildi af því tilefni færa Íþróttafélaginu Nes ofangreinda peningaupphæð, sem safnaðist í afmælisveislunni. Upphæð þessi fer í Styrktarsjóð Nes og Skötumessunar. En þangað geta iðkendur leitað eftir styrk þegar þeir taka þátt í alþjóðlegri íþróttakeppni á vegum Íþróttasambands Íslands og Special Olympics. Við þökkum enn og aftur Kristínu fyrir þennan rausnarlega styrk.

 

 

http://www.vf.is/mannlif/-veittu-samfelagsstyrki-i-minningu-latins-sonar/68609

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 335
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212541
Samtals gestir: 29380
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:38:43

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar