Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes |
|||
09.11.2015 20:48Frábær árangur hjá NES í sundi og Íslandsmet!!!Sundsnillingarnir okkar í NES voru á Íslandsmóti ÍF í 25m laug um síðustu helgi og stóðu sig með eindæmum vel ....medalíur hjá flestum og margir að bæta tímana sína. Þetta voru þau Heiðrún Eva, Kristlaug Lilja, Ingólfur Már, Linda Björg, Ingibjörg Fríða, Róbert Salvar, Ástrós María, Már, Leó Austmann, Alexander, Óskar og Jósef. Innilega til hamingju öll sem eitt. Erum stolt af ykkur!! En þess ber einnig að geta að einn úr þessum flotta hópi setti eitt stykki Íslandsmet í 400 metra skriðsundi í flokki S12. En það var hann Már okkar Gunnarsson. Hann synti á 4.58,11 mín. Frábær árangur hjá þessum unga manni. Hjartanlega til hamingju Már! Erum stolt af þér! Skrifað af Stjórn NES Flettingar í dag: 1637 Gestir í dag: 283 Flettingar í gær: 428 Gestir í gær: 78 Samtals flettingar: 212417 Samtals gestir: 29328 Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:17:36 |
Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Nafn: Íþróttafélagið NESTölvupóstfang: nes.stjorn@gmail.comAfmælisdagur: 17 nóvember 1991Staðsetning: Suðurnes, ÍslandÖnnur vefsíða: https://www.facebook.com/ibrottafelagid.nes.1Um: Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðningTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is