Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

05.03.2015 21:59

Styrktarsjóður Nes og Skötumessunnar.

Á fundi stjórnar í kvöld 05.03.2015 var i fyrsta sinn úthlutað úr styrktarsjóði Nes og Skötumessunnar 
Níu umsóknir bárust vegna tveggja verkefna ,Special Olympics Los Angeles 2015 og Norræna barna og unglingamótið í Færeyjum 2015 og voru þær allar samþykktar .smile emotico

Styrktarsjóður Nes og Skötumessunnar var stofnaður árið 2014 og hefur skírskotun til Skötumessu að sumri sem haldin er í Garði í júlí ár hvert. Styrktarsjóðnum er ætlað að styðja við Nesara sem eru að fara að keppa erlendis á vegum Íþróttasambands fatlaðra

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 335
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212541
Samtals gestir: 29380
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:38:43

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar