Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

23.03.2014 23:01

Íslandsmót ÍF í sundi og frjálsum

 

Sund
 
Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi verður haldið helgina 5. – 6. apríl í Laugardalslaug. Mótið hefst á laugardaginn 5. apríl með upphitun kl. 12.00 og keppni hefst kl. 13.00
 
Sunnudaginn 6. apríl hefst upphitun kl. 09.00 og keppni hefst kl. 10.00. 
 
Frjálsar
 
Íslandsmót ÍF í frjálsum íþróttum innanhúss, 2014.
Frjálsíþróttahöllin Laugardal, laugardaginn 5. apríl kl. 13.00 – 17.00.
 
Þríþraut fyrir yngstu keppendurna sem inniheldur 60m, langstökk og boltakast.

 
Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 335
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212541
Samtals gestir: 29380
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:38:43

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar