Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

12.01.2014 15:50

Bið að afsaka stafabrenglunina.

 

Afreksþja´lfun Ra´ðstefna 20. og 22. janu´ar 2014

I´þro´ttabandalag Reykjavi´kur og I´þro´tta- og O´lympi´usamband I´slands standa fyrir i´þro´ttara´ðstefnu i´ samstarfi við Ha´sko´lann i´ Reykjavi´k dagana 20. og 22. janu´ar. Ra´ðstefnan fer fram i´ Ha´sko´lanum i´ Reykjavi´k i´ stofu V101. Margir a´hugaverðir fyrirlesarar munu flytja erindi um afreksþja´lfun en ra´ðstefnustjo´rar verða þær Hafru´n Kristja´nsdo´ttir og Ragnhildur Sku´lado´ttir. Fyrirlestrarnir fara bæði fram a´ ensku og i´slensku.

Dagskra´ 20. janu´ar

17:00-17:40
Dietmar Shounard
Hvernig sne´ru Þjo´ðverjar við taflinu?
Landsliðsþja´lfari þy´ska frja´lsi´þro´ttasambandsins (Dlv) ly´sir hvernig markvissari stefnumo¨rkun hefur leitt til bætts a´rangurs. Hvernig undirbu´ningi i´ þja´lfun se´ ha´ttað gagnvart ungum og efnilegum i´þro´ttamo¨nnum eins og til dæmis David Storl, heimsmeistara i´ ku´luvarpi.

17:40-18:20
Jesper Frigast Larsen
A´rangur Dana og hugmyndafræði afreksma´la
Jesper hefur starfað að afreksma´lum danska I´þro´tta- og O´lympi´usambandsins um a´rabil auk þess að hafa starfað hja´ Team Denmark og verið framkvæmdastjo´ri danska golfsambandsins. Jesper mun ræða hugmyndafræði og vinnu sem skilað hefur Do¨num miklum a´rangri a´ undanfo¨rnum a´rum, með a´herslu a´ uppbyggingu framti´ðar afreksfo´lks sem og samvinnu þeirra aðila sem starfa að i´þro´ttama´lum.

18:20-19:00
Andri Stefa´nsson og Kjartan A´smundsson
Skipulag afreksi´þro´ttama´la
Andri og Kjartan munu miðla af reynslu sinni fra´ SPLISS ra´ðstefnu sem haldin var i´ Antwerpen i´ Belgi´u i´ no´vember si´ðast liðnum. Andri sem sviðsstjo´ri afreksma´la I´SI´ mun ræða umhverfi afreksi´þro´tta a´ I´slandi og hvernig a´herslur annarra þjo´ða eru i´ þessum ma´laflokki. Kjartan mun ræða þa´tt afreksi´þro´ttaviðburða og mikilvægi sky´rrar stefnumo¨rkunar.

19:00-19:30 MATUR

19:30-20:10
Dr. Viðar Halldo´rsson
Hið o´sy´nilega afl : a´hrif hefðar a´ a´rangur i´ i´þro´ttum
Erindið fjallar um myndun a´rangursri´krar hefðar i´ i´þro´ttum. Leitast verður við að svara spurningum eins og; hvað er hefð?; hvernig myndast hefð?; hverjar eru forsendur a´rangursri´krar hefðar?; er hægt að bu´a til a´rangursri´ka hefð?; og er hægt að viðhalda henni þra´tt fyrir brotthvarf lykilaðila?

20:10-20:50
Ve´steinn Hafsteinsson
Hvað þarf til?
Ve´steinn fjallar um það sem þarf að vera til staðar ef við viljum na´ a´rangri a´ heimsvi´su. Hann mun bera saman umhverfi sitt og annarra afreksmanna a´ 8. og 9. a´ratug si´ðustu aldar og það sem þarf i´ dag og taka mið af þvi´ umhverfi sem til dæmis frja´lsi´þro´ttamaðurinn Gerd Kanter by´r við. Farið verður ofan i´ hvað það sem vantar he´r og hverju það munar upp a´ a´rangur og frammisto¨ðu.

Dagskra´ 22. janu´ar

17:00-17:40

Patrick O ´Neil A´rangurshvetjandi þja´lfun

Patrick er einn virtasti fyrirlesari bandari´ska listskautasambandsins. Hann hefur a´ si´num langa ferli lagt ri´ka a´herslu a´ þætti er efla liðsanda og hvernig markviss markmiðasetning leiðir til frekari a´rangurs.

17:40-18:20
Peter Gade
Reynsla eins sigursælasta badmintonspilara si´ðustu a´ra
Daninn Peter Gade, einn besti badmintonspilari allra ti´ma, segir fra´ þvi´ hvernig hann komst a´ toppinn og na´ði að halda se´r þar. Fyrirlesturinn verður a´ viðtalsformi þar sem a´horfendum gefst tækifæri til að spyrja.

18:20-18:35
Bjo¨rn S. Gunnarsson -
„Mjo´lk sem na´ttu´rulegur i´þro´ttadrykkur“
Bjo¨rn er næringafræðingur og mun fara yfir skemmtilegar staðreyndir um mjo´lk sem na´ttu´rulegan i´þro´ttadrykk. Hvað hafa dy´rir i´þro´tta- og orkudrykkir sem mjo´lkin hefur ekki?

18:35-19:10 MATUR

19:10-19:50
Þra´inn Hafsteinsson, Ho¨rður Gunnarsson og Gunnar Pa´ll Jo´akimsson
I´þro´ttauppeldi afreksunglinga Hvernig stendur Frja´lsi´þro´ttadeild I´R að grunnþja´lfun, se´rhæfðri þja´lfun, se´rhæfingu og umgjo¨rð efnilegra barna og unglinga?

19:50-20:30
Bjo¨rn Bjo¨rnsson
A´rangursstjo´rnun i´ þja´lfun
Bjo¨rn er fyrrverandi landsliðsþja´lfari I´slands i´ ho´pfimleikum og hefur vi´ða haldið fyrirlestra bæði innan i´þro´ttahreyfingarinnar en einnig i´ viðskiptali´finu. A´rangursstjo´rnun sny´st um markmiðasetningu, mælingu og eftirfylgni. Tilgangur hennar er að auka skilvirkni i´ æfinga- og undirbu´ningsferli fyrir keppni og stuðla að ha´marksa´rangri.

Skra´ning

Ra´ðstefnugjald er 3.500 kr. og er le´ttur kvo¨ldverður innifalinn i´ gjaldinu. Gjald fyrir ba´ða daga er 5.000 kr.

Skra´ning fer fram a´ netfanginu skraning@isi.is. Gjaldið skal greiða inn a´ reikning I´BR 0336 26 - 987 kt. 670169-1709. og er litið a´ greiðslu sem staðfestingu a´ þa´ttto¨ku. Si´ðasti skra´ningardagur er fo¨studagurinn 17.janu´ar. Ha´marksfjo¨ldi a´ ra´ðstefnuna er 140 manns. 

Flettingar í dag: 1637
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212417
Samtals gestir: 29328
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:17:36

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar