Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

30.12.2013 11:04

Sælir allir Nesarar

Þá er að koma að vali á íþróttamanni Reykjanesbæjar sem verður haldið venju samkvæmt í íþróttahúsi Njarðvíkur á gamlársdag kl. 13:00. Og eins og vanalega verður einnig valinn íþróttamaður fatlaðra í Reykjanesbæ og íslandsmeistarar ársins fá viðurkenningu. Allir Nesarar og aðrir íþróttamenn eru kvattir til að mæta en sérstaklega er þess óskað að eftirfarandi Nesarar mæti:
Sigurður GuðmundssonJosef DaníelssonJakob Gunnar Bergson,John William Boyd, Halldór Þór Halldor FinnssonErna Kristín,Lárus Örn SigurbjörnssonVilhjalmur Þór JonssonHaukur Gunnarsson, Sigríður Karen Ásgeirsdóttir, Sigurður Arnar Benediktsson, Arnar Helgi Lárusson, Ahl RacerBjarki GuðnasonJóhann Rúnar KristjánssonAri Ægisson, Arnar Gunnlaugsson,Thelma Rut GunnlaugsdóttirGuðmundur Ingi Margeirsson, Már Gunnarsson.

Sjáumst hress
Íþróttafélagið Nes

Flettingar í dag: 1637
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212417
Samtals gestir: 29328
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:17:36

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar