Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

18.12.2013 23:17

Upplýsingar um Íslandsmót ÍF 2014

 

Boccia, borðtennis og lyftingar

Í tilefni 40 ára afmælis íþróttafélagsins Akurs á Akureyri á næsta ári  mun Íslandsmót ÍF 2014  í boccia sveitakeppni, borðtennis og lyftingum verða í umsjón íþróttafélagsins Akurs og fara fram á Akureyri.  Mótið hefst á föstudagsmorgni 11. apríl og lýkur með lokahófi á laugardagskvöldi 12. apríl 2014, nánari tímasetningar koma síðar.

Borðtennis verður í höndum borðtennisdeildar Akurs en lyftingar í umsjá Kraftlyftingafélags Akureyrar .

Umsjón bocciamóts í samvinnu við boccianefnd ÍF verður í höndum Hængsmanna sem ætla að samtengja Hængsmót við Íslandsmót ÍF í tilefni 40 ára afmælisárs Akurs.

 

Sund

Íslandsmót í  50 m sundgreinum verður í Laugardalslaug laugardaginn 12 og sunnudaginn 13. apríl 20

Frjálsar íþróttir

Íslandsmót í frjálsum íþróttum verður í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal, laugardaginn 5. apríl kl. 13.00 – 17.00

Flettingar í dag: 1637
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212417
Samtals gestir: 29328
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:17:36

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar