Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

09.12.2013 13:01

Jólahátíð fatlaðra.

 

Fimmtudaginn 12. des. verður jólahátíð fatlaðra haldin í 31. sinn á Hilton Reykjavík Nordica.

Húsið opnar kl. 19:00.  Skemmtun stendur frá kl. 20:00 - 22:30.

Skemmtiatriði: Sveppi og Villi - Magni - Ingó - Jóhannes Guðjónsson - Solla stirða og Íþróttaálfurinn úr Latabæ - Friðrik Dór - Eyþór Ingi - Laddi - Þór Breiðfjörð - Harold Burr- Vinir vors og blóma - Klaufar - Steindi Jr. - Ásynjur - André Bachmann og Bjarni Þór - Hljómsveitin Mjallhvít - Páll Óskar ásamt dönsurum.

Skólahljómsveit Árbæjar- og Breiðholts undir stjórn Snorra Heimissonar leikur í andyri frá kl. 19:15. Kynnir er Sigmundur Ernir Rúnarsson rithöfundur. Heiðursgestur er Eygló Harðardóttir Félags- og húsnæðismálaráðherra.

Aðstandendur hvattir til að mæta með sínu fólki. Frítt inn.

ATH ATH ATH - ALLIR NESARAR

Minnum á jólahátíð fatlaðra sem verður fimmtudaginn 12.des. Það fer rúta frá 88 húsinu á Hafnargötu í Keflavík kl 18:30 og kostar 1.000 krónur í hana. Þið sem ætlið með rútunni verðið að hringja í Möggu bílstjóra í síma 840-1541 fyrir kl 15:00 miðvikudaginn 11. desember og skrá ykkur með rútunni.

kv stjórn Nes

 

Flettingar í dag: 1637
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212417
Samtals gestir: 29328
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:17:36

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar