Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

17.11.2013 21:15

Merkur dagur í dag!!!

Við þökkum hlýjar kveðjur í dag kæru vinir nær sem fjær!!! Í dag fögnum við því að 22 ár eru síðan Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum, öðru nafni NES, var stofnað. Á þessum árum hefur félagið heldur betur risið, vaxið og dafnað og er það ykkur kæru NES-arar, aðstandendur og velunnurum NES að þakka. Þið gerið NES að því sem það er. Að þessu sögðu er því þetta dagur okkar allra sem eru í NES, hafa verið í NES, vinnið fyrir NES eða styðjið NES á einhvern máta. Til hamingju öll með daginn!!!

kveðja

Stjórn NES

Flettingar í dag: 1637
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212417
Samtals gestir: 29328
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:17:36

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar