Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes |
|
14.06.2013 15:07NES er farið í sumarfrí !!!!Takk innilega fyrir frábært kvöld á lokahófinu allir þeir sem sáu sér fært um að mæta á Lokahóf NES. Frábært kvöld með frábæru fólki. Við óskum verðlaunahöfum innilega til hamingju en leggjum áherslu á að þið ÖLL eruð sigurvegarar. Þið gerið NES að því sem það er með að mæta og taka þátt. Það er yndislegt að sjá og upplifa hvað NES er orðið öflugt félag með frábæra iðkendur, aðstandendur sem standa þétt að baki iðkenda, menntaðarfulla þjálfara og góða velunnara. Takk fyrir frábært starf þetta ár og nú höldum við glöð í bragði í sumarið. NES er farið í sumarfrí (fyrir utan einhverja fótboltaæfingar og hugsanlega golf æfingar, nánar auglýst síðar, áhugasamir fylgist með á facebook: ( https://www.facebook.com/#!/ibrottafelagid.nes.1 ). Sumarkveðja Stjórn NES
Flettingar í dag: 1761 Gestir í dag: 335 Flettingar í gær: 428 Gestir í gær: 78 Samtals flettingar: 212541 Samtals gestir: 29380 Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:38:43 |
Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Nafn: Íþróttafélagið NESTölvupóstfang: nes.stjorn@gmail.comAfmælisdagur: 17 nóvember 1991Staðsetning: Suðurnes, ÍslandÖnnur vefsíða: https://www.facebook.com/ibrottafelagid.nes.1Um: Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðningTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is