Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

04.06.2012 23:03

Bikarmót ÍF í sundi næstkomandi laugardag 9.júní ´12

Bikarmót Íþróttasambands fatlaðra í sundi verður haldið í Ásvallarlaug laugardaginn 9.júní 2012. Mótið verður haldið í 25 metra laug og hefst upphitun kl.13.00. Keppni hefst svo kl.14.00.

Keppt verður í eftirfarandi greinum:

1.grein 200m skrið Karla           2.grein 200m skrið Kvenna
3.grein 50m bak Karla               4.grein 50m bak Kvenna
5.grein 100m bringu Karla         6.grein 100m bringa Kvenna
7.grein 50m flug Karla               8.grein 50m flug Kvenna
9.grein 100m skrið Karla         10.grein 100m Skrið Kvenna
11.grein 100m bak Karla         12.grein 100m bak Kvenna
13.grein 50m bringa Karla       14.grein  50m bringa Kvenna
15.grein 100m fjór Karla          16.grein 100m Fjór Kvenna
17.grein 50m skrið Karla          18.grein  50m Skrið Kvenna

Að móti loknu verður sundfólki og aðstandendum boðið uppá að setjast niður og borða saman í veislusalnum á 2.hæð í Ásvallarlaug. Boðið verður uppá pítsur, brauðstangir og gos á 1200kr. pr.mann. Þeir sem vilja vera með eru beðnir að senda staðfestingu og fjölda á foreldraráð Fjarðar, gott@mi.is

Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 335
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212541
Samtals gestir: 29380
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:38:43

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar