Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

13.03.2012 16:03

Lokahóf Íslandsmóta ÍF

Lokahóf Íslandsmóta ÍF í Gullhömrum sunnudaginn 1. apríl

Lokahóf Íslandsmóta ÍF fer fram í Gullhömrum sunnudaginn 1. apríl næstkomandi en Gullhamrar eru við Þjóðhildarstíg 2. Ingó veðurguð og Einar Örn í Svörtum fötum munu halda uppi fjörinu að loknu borðhaldi.

Verð kr. 5700 á mann.
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst kl. 19:30
 
Forréttur
Villisveppasúpa með nýbökuðu brauði.
 
Aðalréttur
Grísalund með sætum kartöflum, aspas, strengjabaunum og sinnepssósu.
 
Eftirréttur
Heit eplakaka með karamellusósu og vanilluís.

Sjáumst öll hress og kát á Íslandsmótinu og lokahófinu.
Flettingar í dag: 1761
Gestir í dag: 335
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212541
Samtals gestir: 29380
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:38:43

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar