Lokahóf
Íslandsmóta ÍF fer fram í Gullhömrum sunnudaginn 1. apríl næstkomandi
en Gullhamrar eru við Þjóðhildarstíg 2. Ingó veðurguð og Einar Örn í
Svörtum fötum munu halda uppi fjörinu að loknu borðhaldi.
Verð kr. 5700 á mann.Húsið opnar kl. 19:00Borðhald hefst kl. 19:30 ForrétturVillisveppasúpa með nýbökuðu brauði.
AðalrétturGrísalund með sætum kartöflum, aspas, strengjabaunum og sinnepssósu.
EftirrétturHeit eplakaka með karamellusósu og vanilluís.
Sjáumst öll hress og kát á Íslandsmótinu og lokahófinu.