Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

06.03.2012 20:52

Æfingarbúðir í sundi.

Þriðjudagur 6. mars 2012 11:30

Opnar æfingabúðir ÍF í sundi

Helgina 10. til 11. mars  næstkomandi fara fram opnar æfingabúðir ÍF í sundi. Æfingabúðirnar munu fara fram í Ásvallalaug í Hafnarfirði.

Þeir sem hyggja á mætingu þessa helgina við opnu æfingabúðirnar þurfa að geta synt hjálpartækjalaust og getað klárað æfingu sem er 90-120 mín löng. Þjálfarar frá aðildarfélögum (fatlaðra/ófatlaðra) eru hvattir til að mæta með iðkendum sínum. Á laugardeginum geta gestir við æfingabúðirnar keypt hádegismat fyrir kr. 1500,-

Opnu æfingabúðirnar fara fram á eftirfarandi tímum og eru allir velkomnir:

Ásvallalaug

Laugardagur 10. mars?
08.00-10.00 Æfing
?Hlé
12:30-13:00 Matur
13-13:45 Fyrirlestur
Hvíld
14.30-16.00 Æfing

Sunnudagur 11. mars?
09.00-11.00 Æfing
Flettingar í dag: 1637
Gestir í dag: 283
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212417
Samtals gestir: 29328
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 14:17:36

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar