Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

Umhverfismál


Íþróttafélagið Nes hefur mótaða stefnu í umhverfismálum. Mikilvægt er að halda umhverfinu hreinu, það hefur jákvæð áhrif á þá sem starfa innan félagsins og einnig þá fjölmörgu sem að starfinu koma s.s. sveitarfélag, styrktaraðila og almenning.


Til að ná fra, markmiðum sínum:

- Hvetur félagið til sparnaðar með því að sameinast um bíla þegar sækja þarf íþróttakeppni út fyrir bæjarfélagið.

 


- Ruslafötur eru settar upp á æfinga og keppnissvæðum.


- Félagið hvetur iðkendur til að koma/fara hjólandi/gangandi, á/frá æfingu/keppni.


- Tiltekt fer fram á svæði eftir æfingar/keppnir.


- Endurnýtanleg ílát eru flokkuð frá öðru sorpi.


- Íþróttasvæðið er reyklaust.


-Hugað

er að aðgengi fyrir fatlaða.

 

- Dósum, gler, plast og fjölnota flöskum söfnum við og gefum í Dósasel.

Flettingar í dag: 1427
Gestir í dag: 194
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212207
Samtals gestir: 29239
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:22:52

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar