Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes |
|
Jafnréttismál
Hjá Íþróttafélaginu Nes hafa strákar og stelpur sameiginlega æfingatíma og þjálfara.
Ávallt er stefnt að því að réttur hvers og eins einstaklings til að stunda íþróttir sé virtur. Tryggja þarf að allir hafi sömu tækifærin. Það er óumdeilt að íþróttir hafa uppeldislegt, menntalegt og heilsufarslegt gildi fyrir þann sem þær stunda. Því er mikilvægt að Íþróttafélagið Nes sé meðvitað um ábyrgð sína og áhrifamátt hvað þetta varðar. Til að ná fram þessum markmiðum stefnir Nes að því að: - Ráða jafnmenntaða þjálfara sem njóta sömu launakjara, óháð kyni. Flettingar í dag: 1427 Gestir í dag: 194 Flettingar í gær: 428 Gestir í gær: 78 Samtals flettingar: 212207 Samtals gestir: 29239 Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:22:52 |
Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Nafn: Íþróttafélagið NESTölvupóstfang: nes.stjorn@gmail.comAfmælisdagur: 17 nóvember 1991Staðsetning: Suðurnes, ÍslandÖnnur vefsíða: https://www.facebook.com/ibrottafelagid.nes.1Um: Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðningTenglar
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is