Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes |
|
Stefna Nes; Ofbeldi / ÁreitniStefna Nes í málum tengdum ofbeldi og áreitni hverskonar
Það er hlutverk þjálfara sem og iðkenda sjálfra að koma fram af vinsemd og virðingu hvert við annað. Hlutverk þjálfara er að sinna þjálfun, en einnig að vera góð fyrirmynd í framkomu og samskiptum.
Fyrir þjálfara, úr siðareglum ÍSÍ:
Fyrir iðkendur, byggt á bæklingi útgefnum af ÍSÍ:
Íþróttafélagið Nes tekur öllum tilkynningum alvarlega. Tilkynningum um ofbeldi eða áreiti hvers konar skal koma til formanns hverju sinni. Ef um alvarlegt atvik er að ræða skal tafarlaust tilkynna það til lögreglu í síma 112.
Gerendum ofbeldisverka hvort sem þau beinast gegn þjálfurum eða iðkendum er vísað úr félaginu.
Ofbeldi og einelti er ekki liðið á æfingum hjá Nes eða í keppni fyrir hönd Nes.
|
Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Nafn: Íþróttafélagið NESTölvupóstfang: nes.stjorn@gmail.comAfmælisdagur: 17 nóvember 1991Staðsetning: Suðurnes, ÍslandÖnnur vefsíða: https://www.facebook.com/ibrottafelagid.nes.1Um: Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðningTenglar
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is