Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

Fræðslu-og forvarnarstarf

 

Íþróttafélagið Nes hefur mótað sér stefnu í fræðslu og forvarnarmálum.

 

- Áfengisneysla á öllum mótum og öðrum uppákomum á vegum deildarinnar er bönnuð.

 


 

- Reykingar og munntóbaksneysla á íþróttasvæðum er bönnuð.


 

- Lög um áfengisauglýsingar er virt.

 

 

- Afreksfólk er fyrirmynd og gerðar eru kröfur til þeirra um að sýna gott fordæmi.

 

 

- Félagið stefnir að því að fræða börn og ungmenni um skaðsemi vímuefna og fræðir iðkendur sína um lyfjamál og þær hættur sem geta fylgt lyfjanotkun.

 

Flettingar í dag: 1427
Gestir í dag: 194
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212207
Samtals gestir: 29239
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:22:52

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar