Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes |
|
Færslur: 2014 Ágúst29.08.2014 20:2310 iðkendur frá Nes munu keppa á Alþjóðaleikum Special Olympics árið 2015Special Olympics nefnd ÍF hefur valið 42 þátttakendur til að keppa fyrir Íslands hönd á Alþjóðaleikum Special Olympics sem verða haldnir í Los Angeles, 25. júlí – 2. ágúst 2015. Ísland sendir 42 keppendur á leikana í sundi, frjálsum íþróttum, golfi, golfi unified, badminton unified, lyftingum, keilu, fimleikum og knattspyrnu. Það er okkur sönn ánægja að segja frá því að Nes mun eiga 10 þátttakendur á þessum flottum leikum. Þeir eru; Skrifað af Stjórn Nes 25.08.2014 21:46Æfingartafla NESÍþróttafélagið NES Æfingatafla 2014 – 2015
Sund Yngri Þriðjudagar kl. 17:15-18:15 (Heiðarskóli) Fimmtudagar kl. 17:15-18:15 (Heiðarskóli) Eldri Mánudagar kl. 19:00-20:00 (Vatnaveröld) Þriðjudagar kl. 19:30-20:30 (Akurskóli) Fimmtudagar kl. 18:45-19:45 (Akurskóli) Garpasund (eldri) Þriðjudagar kl. 18:15-19:15 (Heiðarskóli)
Frjálsar Yngri Mánudagar kl. 17:15-18:15 (Heiðarskóli) Eldri Mánudagar kl. 18:15-19:15 (Heiðarskóli)
Fótbolti Þriðjudagar kl. 20:30-21:30 (Reykjaneshöllin) Föstudagar kl. 20:30-21:30 (Reykjaneshöllin)
Þematengdar æfingar Opnar æfingar Miðvikudagar kl. 17:15-18:15 (Heiðarskóli)
Boccia (eldri) Miðvikudagar kl.18:15-20:15 (Heiðarskóli)
Lyftingar (16 ára og eldri) Fimmtudagar kl.18:00-19:00 (íþr. Sunnubraut)
Æfingargjöld NES 2014-2015 Haustönn: 13 þús. kr. / Vorönn: 13 þús. kr. / Sumarönn: Fer eftir greinum Systkinaafsláttur er í boði (50% afsláttur af æfingargjöldum) Skrifað af Stjórn Nes 21.08.2014 08:41Æfingar hjá Nes hefjast á ný ...Kæru Nes-arar! Nú fer starfið hjá okkur í Nes að byrja aftur eftir gott sumarfrí. Næstkomandi mánudagskvöld, 25.ágúst, kl.19.00 í sal Myllubakkaskóla ætlum við að halda kynningarkvöld. Þar verður farið yfir starf vetrarins, hvaða þjálfarar verða hjá okkur, æfingatímar, hittingar o.s.frv. Hvetjum alla að mæta.
Flettingar í dag: 1539 Gestir í dag: 249 Flettingar í gær: 428 Gestir í gær: 78 Samtals flettingar: 212319 Samtals gestir: 29294 Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:44:14 |
Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum Nafn: Íþróttafélagið NESTölvupóstfang: nes.stjorn@gmail.comAfmælisdagur: 17 nóvember 1991Staðsetning: Suðurnes, ÍslandÖnnur vefsíða: https://www.facebook.com/ibrottafelagid.nes.1Um: Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðningTenglar
Eldra efni
|
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is