Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

Færslur: 2013 Nóvember

25.11.2013 23:48

Úrslit ÍM 25 metra laug

1. Grein: Karlar 50m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Ragnar I Magnússon 21 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:28,63 00:29,56 554
2 Sigurður Guðmundsson 19 NES S14 00:32,28 00:33,31 387
3 Ásmundur Þ Ásmundsson 26 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:33,15 00:34,65 344
4 Adrian Erwin 0 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:32,93 00:34,74 341
5 Jósef Daníelsson 26 NES S14 00:34,59 00:34,78 340
6 Axel Birkir Þórðarson 19 Sundfélagið Óðinn S14 00:36,21 00:36,15 303
7 Daníel Ísak Sölvason 18 ÖSP S14 00:39,45 00:36,49 294
8 Bjarki Skjóldal Þorsteinsson 18 Sundfélagið Óðinn S14 00:41,34 00:37,20 278
9 Emil S Björnsson 17 ÍFR S14 00:37,46 00:38,31 254
10 Guðmundur Ásgeir Grétarsson 0 Ægir S16 00:48,27 00:48,77 245
11 Stefán Rafnsson 21 Þjótur S16 01:01,53 00:55,39 167
12 Freyr Karlsson 24 Þjótur S16 00:58,96 00:56,17 160
13 Jónatan N Snorrason 21 ÍFR S14 00:43,87 00:45,13 156
14 Sindri Einarsson 21 Þjótur S16 01:09,38 01:00,27 130
15 Andri Hilmarsson 28 ÖSP S14 00:51,65 00:50,90 108
16 Garðar F Írisarson 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:49,77 00:53,73 92
Jón Þorri Jónsson 24 ÖSP S14 00:43,38 DQ
Atli Már Haraldsson 18 ÖSP S14 00:59,90 DQ
Benjamín L Snorrason 18 ÍFR S14 00:43,49 DQ
Ari Ægisson 17 NES S14 01:10,00 NS
S14-S16 16 ára og yngri
1 Davíð Þór Torfason 15 Sunddeild Fjölnis S14 00:29,49 00:29,25 572
2 Róbert Í Jónsson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:37,08 00:34,91 336
3 Björn Axel Agnarsson 11 ÍFR S14 00:37,43 00:37,19 278
4 Bergur Unnar Unnsteinsson 13 Sundfélagið Óðinn S14 00:42,52 00:38,07 259
5 Róbert Erwin 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:43,04 00:41,61 199
6 Fannar L Jóhannesson 13 NES S14 00:49,83 00:50,09 114
7 Hallgrímur A Heimisson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:02,21 01:00,97 63
8 Arnar I Hauksson 12 ÍFR S14 00:58,45 01:01,99 60
9 Hjalti Geir Guðmundsson 14 ÖSP S14 01:01,45 01:04,44 53
10 Reynir A Magnússon 12 ÍFR S14 01:10,98 01:13,00 37
11 Jóhann Stígur Eiríksson 12 ÖSP S14 01:33,56 01:19,79 28
12 Halldór S Jónsson 16 ÍFR S20 00:33,52 00:34,60 0
Kristófer Turnball 14 NES S14 00:53,17 NS
Magnús Aron Ceesey 12 ÖSP S14 01:07,54 DQ
Opin flokkur S1 til S13
1 Guðmundur H Hermannsson 20 ÍFR S9 00:30,24 00:29,49 619
2 Marinó I Adolfsson 17 ÍFR S8 00:33,79 00:34,43 421
3 Már Gunnarsson 14 NES S12 00:43,67 00:35,12 294
4 Breki Arnarsson 17 Sundfélagið Óðinn S7 00:43,61 00:44,71 241
5 Vignir G Hauksson 20 ÍFR S7 00:45,37 00:46,28 218
6 Ingólfur M Bjarnason 12 NES S10 00:43,68 00:42,99 156
7 Björn D Daníelsson 26 ÍFR S10 00:48,32 00:49,74 101
8 Ólafur Helgason 12 ÍFR S9 01:10,31 01:01,41 69
9 Michel T Massetter 23 ÍFR S6 00:54,01 01:10,83 66
10 Haukur H Loftsson 13 ÍFR S4 00:00,00 02:48,95 11
2. Grein: Konur 50m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Kristín Þorsteinsdóttir 21 Íþróttafelagið Ívar S16 00:00,00 00:38,20 870
2 Aníta Ósk Hrafnsdóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:33,29 00:32,31 602
3 Lilja Rún Halldórsdóttir 17 Sundfélagið Óðinn S14 00:36,96 00:37,45 387
4 Krístín Á Jónsdóttir 24 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:44,08 00:38,31 361
5 Laufey M Vilhelmsdóttir 17 Þjótur S14 00:43,74 00:41,46 285
6 Erna K Brynjarsdóttir 17 NES S14 00:50,00 00:42,77 259
7 Elsa Sigvaldadóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:44,29 00:46,01 208
8 Ína Valsdóttir 46 ÖSP S14 01:05,45 00:52,97 137
9 Friðrika Í Hjartardottir 17 NES S14 01:00,16 00:53,02 136
10 Emma R Björnsdóttir 34 Þjótur S14 00:54,24 00:56,01 116
11 Inga Björk Vilhjálmsdóttir H 17 ÖSP S14 00:57,55 00:58,01 104
12 Heiðrún Eva Gunnarsdóttir 20 ÖSP S14 01:04,53 01:00,37 92
13 Hildur Sigurðardóttir 30 ÖSP S14 01:00,56 01:03,28 80
S14-S16 16 ára og yngri
1 Þórey Ísafold Magnúsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S14 00:37,04 00:37,75 377
2 Þóra M Fransdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:39,67 00:40,98 295
3 Tinna Rut Andrésdóttir 14 Sundfélagið Óðinn S14 00:47,33 00:41,30 288
4 Ástrós M Bjarnadóttir 14 NES S15 00:40,00 00:40,75 264
5 Bára S Ólafsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:45,68 00:47,88 185
6 Kristlaug Halldórsdóttir 15 NES S14 00:51,00 00:49,46 168
7 Helga Davíðsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 00:53,01 136
8 Gunnhildur Brynja Bergsdóttir 11 ÖSP S14 00:57,02 00:54,18 128
9 Matthildur I Samúelsdóttir 14 NES S14 00:58,33 00:55,43 119
10 Katrín Anna Heiðarsdóttir 15 ÖSP S14 01:12,34 00:58,69 100
Ingibjörg F Margeirsdóttir 14 NES S14 00:45,02 NS
Sigríður A Rögnvaldsdóttir 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 NT DQ
Katla Dimmey Þorsteinsdóttir 11 ÖSP S14 01:06,45 DQ
Opin flokkur S1 til S13
1 Thelma B Björnsdóttir 17 ÍFR S6 00:41,14 00:41,84 574
2 Ragney L Stefánsdóttir 20 Íþróttafelagið Ívar S10 00:00,00 00:35,58 476
3 Sandra Sif Gunnarsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S13 00:42,20 00:40,13 301
4 Tanya E Jóhannsdóttir 9 Íþróttafélagið Fjörður S6 01:08,09 01:06,11 145
5 Vaka R Þórsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S11 01:02,49 01:00,28 135
6 Linda Björg Björgvinsdóttir 20 NES S7 01:15,59 NS
3. Grein: Karlar 100m Flugsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Kristján Jónsson 24 ÖSP S14 01:34,56 01:32,50 243
2 Ásmundur Þ Ásmundsson 26 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:41,18 01:39,00 198
4. Grein: Konur 100m Flugsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Kristín Þorsteinsdóttir 21 Íþróttafelagið Ívar S16 00:00,00 01:51,14 542
2 Þórey Ísafold Magnúsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S14 00:00,00 01:50,05 204
3 Elsa Sigvaldadóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:58,34 01:52,78 190
Thelma B Björnsdóttir 17 ÍFR S6 00:00,00 DQ
5. Grein: Karlar 50m Baksund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Ragnar I Magnússon 21 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:33,91 00:38,03 408
2 Adrian Erwin 0 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 00:43,86 266
3 Sigurður Guðmundsson 19 NES S14 00:44,58 00:46,37 225
4 Jósef Daníelsson 26 NES S14 00:50,00 00:51,40 165
5 Jón Þorri Jónsson 24 ÖSP S14 00:48,74 00:52,02 160
6 Daníel Ísak Sölvason 18 ÖSP S14 00:53,74 00:52,76 153
7 Stefán Rafnsson 21 Þjótur S16 01:07,93 01:12,16 143
8 Freyr Karlsson 24 Þjótur S16 01:17,65 01:12,43 141
9 Bjarki Skjóldal Þorsteinsson 18 Sundfélagið Óðinn S14 00:50,76 00:54,49 139
10 Garðar F Írisarson 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:58,96 00:59,76 105
11 Andri Hilmarsson 28 ÖSP S14 01:01,98 01:03,75 87
21 Atli Már Haraldsson 18 ÖSP S14 01:06,87 01:19,97 44
S14-S16 16 ára og yngri
1 Davíð Þór Torfason 15 Sunddeild Fjölnis S14 00:36,16 00:35,34 509
2 Björn Axel Agnarsson 11 ÍFR S14 00:42,87 00:42,46 293
3 Róbert Erwin 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:55,00 00:57,01 121
4 Fannar L Jóhannesson 13 NES S14 00:55,00 01:02,65 91
5 Hallgrímur A Heimisson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:10,08 01:09,49 67
6 Arnar I Hauksson 12 ÍFR S14 01:27,20 01:20,96 42
7 Jóhann Stígur Eiríksson 12 ÖSP S14 01:40,43 01:27,49 34
8 Halldór S Jónsson 16 ÍFR S20 00:43,16 00:42,80 0
Hjalti Geir Guðmundsson 14 ÖSP S14 01:13,56 DQ
Kristófer Turnball 14 NES S14 01:15,00 NS
Guðmundur Ásgeir Grétarsson 0 Ægir S16 01:20,00 DQ
Opin flokkur S1 til S13
1 Marinó I Adolfsson 17 ÍFR S8 00:38,75 00:38,46 442
2 Guðmundur H Hermannsson 20 ÍFR S9 00:00,00 00:39,27 398
3 Michel T Massetter 23 ÍFR S6 00:54,01 00:55,28 234
4 Már Gunnarsson 14 NES S12 00:50,00 00:47,64 192
5 Vignir G Hauksson 20 ÍFR S7 00:56,69 00:56,82 182
6 Ingólfur M Bjarnason 12 NES S10 01:13,20 01:02,39 88
Ólafur Helgason 12 ÍFR S9 01:57,44 DQ
Breki Arnarsson 17 Sundfélagið Óðinn S7 00:55,03 NS
6. Grein: Konur 50m Baksund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Kristín Þorsteinsdóttir 21 Íþróttafelagið Ívar S16 00:00,00 00:50,81 635
2 Krístín Á Jónsdóttir 24 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:46,46 00:49,54 235
3 Lilja Rún Halldórsdóttir 17 Sundfélagið Óðinn S14 00:49,10 00:50,85 217
4 Erna K Brynjarsdóttir 17 NES S14 01:00,00 00:54,38 178
5 Laufey M Vilhelmsdóttir 17 Þjótur S14 00:55,66 00:57,88 147
6 Emma R Björnsdóttir 34 Þjótur S14 00:57,60 01:03,07 114
7 Ína Valsdóttir 46 ÖSP S14 01:07,34 01:05,00 104
8 Heiðrún Eva Gunnarsdóttir 20 ÖSP S14 01:14,69 01:09,56 85
9 Friðrika Í Hjartardottir 17 NES S14 01:05,00 01:16,69 63
10 Hildur Sigurðardóttir 30 ÖSP S14 01:17,26 01:18,75 59
S14-S16 16 ára og yngri
1 Kolbrún Alda Stefánsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:37,49 00:36,79 574
2 Tinna Rut Andrésdóttir 14 Sundfélagið Óðinn S14 00:53,30 00:49,79 232
3 Sigríður A Rögnvaldsdóttir 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 NT 00:52,79 194
4 Matthildur I Samúelsdóttir 14 NES S14 01:30,00 01:02,42 118
5 Kristlaug Halldórsdóttir 15 NES S14 01:10,00 01:08,38 89
6 Gunnhildur Brynja Bergsdóttir 11 ÖSP S14 01:07,29 01:08,86 88
7 Katrín Anna Heiðarsdóttir 15 ÖSP S14 01:10,18 01:14,91 68
Ástrós M Bjarnadóttir 14 NES S15 00:55,00 DQ
Ingibjörg F Margeirsdóttir 14 NES S14 01:00,00 NS
Opin flokkur S1 til S13
1 Ragney L Stefánsdóttir 20 Íþróttafelagið Ívar S10 00:00,00 00:44,40 330
2 Vaka R Þórsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S11 01:05,29 01:04,69 181
3 Tanya E Jóhannsdóttir 9 Íþróttafélagið Fjörður S6 01:13,80 01:10,16 178
4 Karen Axelsdóttir 20 ÖSP S4 01:49,25 01:50,55 95
Linda Björg Björgvinsdóttir 20 NES S7 01:02,00 NS
7. Grein: Karlar 200m Fjórsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Róbert Í Jónsson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 03:09,39 339
2 Kristján Jónsson 24 ÖSP S14 03:10,76 DQ
8. Grein: Konur 200m Fjórsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Aníta Ósk Hrafnsdóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 02:50,53 02:48,05 657
2 Bára Bergmann 41 ÖSP S14 03:18,20 03:22,09 378
3 Þórey Ísafold Magnúsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S14 03:55,79 03:39,44 295
4 Sandra Sif Gunnarsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S13 04:09,44 03:55,88 245
Þóra M Fransdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 03:55,54 DQ
9. Grein: Karlar 400m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Guðmundur H Hermannsson 20 ÍFR S9 0,003461343 05:04,54 553
2 Vignir G Hauksson 20 ÍFR S7 0,004828125 06:48,32 319
10. Grein: Konur 400m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Laufey M Vilhelmsdóttir 17 Þjótur S14 0,005213194 07:04,35 272
2 Elsa Sigvaldadóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 0,004963426 07:28,30 231
11. Grein: Karlar 100m Bringusund Aldur Flokkur Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Emil S Björnsson 17 ÍFR S14 01:33,72 01:31,61 386
2 Adrian Erwin 0 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:31,87 01:34,33 353
3 Ásmundur Þ Ásmundsson 26 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:38,33 01:42,46 276
4 Jósef Daníelsson 26 NES S14 02:00,00 01:50,31 221
5 Jónatan N Snorrason 21 ÍFR S14 01:50,51 01:58,65 178
Jón Þorri Jónsson 24 ÖSP S14 01:52,85 DQ
Garðar F Írisarson 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 DQ
Benjamín L Snorrason 18 ÍFR S14 01:50,65 DQ
S14-S16 16 ára og yngri
1 Róbert Í Jónsson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 01:43,39 268
2 Björn Axel Agnarsson 11 ÍFR S14 01:53,66 01:52,79 207
3 Fannar L Jóhannesson 13 NES S14 01:53,82 01:57,36 183
Bergur Unnar Unnsteinsson 13 Sundfélagið Óðinn S14 01:48,39 DQ
Hallgrímur A Heimisson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 02:55,76 DQ
Reynir A Magnússon 12 ÍFR S14 02:16,79 DQ
Opin flokkur S1 til S13
1 Már Gunnarsson 14 NES S12 02:11,50 01:38,71 299
2 Björn D Daníelsson 26 ÍFR S9 01:55,26 01:51,84 188
3 Breki Arnarsson 17 Sundfélagið Óðinn S7 02:28,14 02:30,75 138
12. Grein: Konur 100m Bringusund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Aníta Ósk Hrafnsdóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:28,28 01:29,86 626
2 Bára Bergmann 41 ÖSP S14 01:44,50 01:43,93 404
3 Lilja Rún Halldórsdóttir 17 Sundfélagið Óðinn S14 01:43,08 01:44,51 398
4 Erna K Brynjarsdóttir 17 NES S14 02:10,00 01:53,83 308
5 Krístín Á Jónsdóttir 24 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:48,40 01:56,29 289
6 Inga Björk Vilhjálmsdóttir H 17 ÖSP S14 02:08,08 02:13,06 193
7 Friðrika Í Hjartardottir 17 NES S14 02:30,00 02:15,71 182
S14-S16 16 ára og yngri
1 Kolbrún Alda Stefánsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:26,87 01:25,97 714
2 Þóra M Fransdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:48,87 01:54,33 304
3 Ástrós M Bjarnadóttir 14 NES S15 01:52,16 01:57,80 232
4 Bára S Ólafsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 02:09,43 02:13,18 192
5 Kristlaug Halldórsdóttir 15 NES S14 02:15,00 02:18,20 172
Ingibjörg F Margeirsdóttir 14 NES S14 02:15,00 NS
Opin flokkur S1 til S13
1 Thelma B Björnsdóttir 17 ÍFR S5 02:22,54 02:03,33 457
2 Anna K Jensdóttir 21 ÍFR S5 02:32,54 02:40,00 210
Linda Björg Björgvinsdóttir 20 NES S7 02:35,00 NS
13. Grein: Karlar 4x50m skriðsund Tími
1 Íþróttafélagið Fjörður 2:13,97
2 Nes 2:31,38
Már Gunnarsson, Jósef Daníelsson, Ingólfur M Bjarnason, Sigurður Guðmundsson
3 Óðinn 2:38,80
Bjarki Skjóldal Þorsteinsson, Breki Arnarsson, Axwl Birkir Þórðarson, Bergur Unnar Unnsteinsson
Ásmundur Þ. Ásmundsson, Adrian Erwin, Róbert Jónsson, Ragnar I. Magnússon
4 Ífr A 2:42,88
Marinó I. Adolfsson, Emil S. Björnsson, Guðmundur H. Hermannsson, Reynir A. Magnússon
5 Ösp A 2:51,06
Andri Hilmarsson, Jón Þorri Jónsson, Daníel Ísak Sölvason, Kristján Jónsson
6 Ífr B 2:59,65
Björn Axel Agnarsson, Halldór S. Jónsson, Arnar I Hauksson, Benjamín L. Snorrason
7 Ífr C 3:38,42
Ólafur Helgason, Björn D. Danielsson, Michel T. Massetter, Vignir G. Hauksson
8 Ösp B 5:04,59
Atli Már Haraldsson, Magnús Aron Ceesey, Jóhann Stígur Eiríksson, Hjalti Geir Guðmundsson
14. Grein: Konur 4x50m skriðsund Tími
1 Fjörður 2:24,82
Þóra M. Fransdóttir, Aníta Ó. Hrafnsdóttir, Kristín Á Jónsdóttir, Kolbrún A. Stefánsdóttir
2 Nes 3:11,45
Kristlaug Halldórsdóttir, Erna K. Brynjarsdóttir, Friðrika Í. Hjartardóttir, Ástrós M. Bjarnadóttir
3 Ösp A 3:34,49
Hildur Sigurðardóttir, Inga Björk Vilhjálmsdóttir, elín Hrefna Geirmundsdóttir, Bára Bergmann
4 Ösp B 4:07,63
Heiðrún Eva Gunnarsdóttir, Katla Dimmey Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Brynja Bergsdóttir, Katrín Anna Heiðarsdóttir
15. Grein: Konur 100m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Kristín Þorsteinsdóttir 21 Íþróttafelagið Ívar S16 00:00,00 01:24,98 955
2 Krístín Á Jónsdóttir 24 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:27,62 01:24,07 361
3 Laufey M Vilhelmsdóttir 17 Þjótur S14 01:35,61 01:32,80 268
4 Elsa Sigvaldadóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:35,84 01:39,98 215
5 Emma R Björnsdóttir 34 Þjótur S14 02:00,75 02:05,58 108
6 Inga Björk Vilhjálmsdóttir H 17 ÖSP S14 02:06,45 02:12,03 93
S14-S16 16 ára og yngri
1 Þóra M Fransdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:26,84 01:29,45 300
2 Tinna Rut Andrésdóttir 14 Sundfélagið Óðinn S14 01:45,36 01:36,77 237
3 Ástrós M Bjarnadóttir 14 NES S15 02:10,18 01:32,95 234
4 Bára S Ólafsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:49,57 01:52,39 151
5 Kristlaug Halldórsdóttir 15 NES S14 02:00,00 01:54,19 144
6 Gunnhildur Brynja Bergsdóttir 11 ÖSP S14 02:12,70 02:14,33 88
7 Katrín Anna Heiðarsdóttir 15 ÖSP S14 01:30,43 02:18,58 81
8 Katla Dimmey Þorsteinsdóttir 11 ÖSP S14 02:16,32 02:27,26 67
Matthildur I Samúelsdóttir 14 NES S14 02:26,49 DQ
Ingibjörg F Margeirsdóttir 14 NES S14 02:00,00
Opin flokkur S1 til S13
1 Thelma B Björnsdóttir 17 ÍFR S6 01:27,54 01:28,41 571
2 Ragney L Stefánsdóttir 20 Íþróttafelagið Ívar S10 00:00,00 01:24,05 367
3 Sonja Sigurðardóttir 23 ÍFR S5 02:07,34 02:15,79 194
4 Vaka R Þórsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S11 02:21,68 02:05,73 153
16. Grein: Karlar 100m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Ragnar I Magnússon 21 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:01,00 01:09,52 481
2 Adrian Erwin 0 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:13,75 01:16,30 364
3 Sigurður Guðmundsson 19 NES S14 01:15,23 01:16,69 358
4 Kristján Jónsson 24 ÖSP S14 01:17,71 01:16,88 355
5 Axel Birkir Þórðarson 19 Sundfélagið Óðinn S14 01:22,13 01:17,61 346
6 Ásmundur Þ Ásmundsson 26 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:15,76 01:18,30 337
7 Emil S Björnsson 17 ÍFR S14 01:27,07 01:23,21 280
8 Bjarki Skjóldal Þorsteinsson 18 Sundfélagið Óðinn S14 01:31,47 01:28,43 234
9 Jósef Daníelsson 26 NES S14 01:30,00 01:28,63 232
10 Benjamín L Snorrason 18 ÍFR S14 01:40,98 01:38,80 167
11 Guðmundur Ásgeir Grétarsson 0 Ægir S16 02:01,00 02:05,91 162
12 Jónatan N Snorrason 21 ÍFR S14 01:39,16 01:43,14 147
13 Freyr Karlsson 24 Þjótur S16 02:30,32 02:16,26 128
14 Garðar F Írisarson 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:49,71 02:06,67 79
Daníel Ísak Sölvason 18 ÖSP S14 01:28,12 DQ
S14-S16 16 ára og yngri
1 Davíð Þór Torfason 15 Sunddeild Fjölnis S14 01:06,00 01:04,38 605
2 Róbert Í Jónsson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:23,44 01:19,73 319
3 Róbert Erwin 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:37,61 01:33,84 195
4 Fannar L Jóhannesson 13 NES S14 01:50,00 01:52,39 114
5 Hallgrímur A Heimisson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 02:09,06 02:08,59 76
6 Halldór S Jónsson 16 ÍFR S20 01:16,57 01:15,42 0
Kristófer Turnball 14 NES S14 02:05,00 NS
Arnar I Hauksson 12 ÍFR S14 02:16,63 DQ
Björn Axel Agnarsson 11 ÍFR S14 01:25,51 DQ
Opin flokkur S1 til S13
1 Guðmundur H Hermannsson 20 ÍFR S9 01:06,18 01:04,41 629
2 Marinó I Adolfsson 17 ÍFR S8 01:16,31 01:15,72 415
3 Már Gunnarsson 14 NES S12 01:36,90 01:15,50 316
4 Vignir G Hauksson 20 ÍFR S7 01:36,49 01:38,22 235
5 Breki Arnarsson 17 Sundfélagið Óðinn S7 01:37,75 01:41,05 215
6 Ingólfur M Bjarnason 12 NES S10 01:36,61 01:35,60 152
7 Michel T Massetter 23 ÍFR S6 02:10,63 02:06,44 141
8 Björn D Daníelsson 26 ÍFR S10 01:43,41 01:42,33 124
9 Ólafur Helgason 12 ÍFR S9 02:30,54 02:21,49 59
17. Grein: Konur 50m Flugsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Aníta Ósk Hrafnsdóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:37,87 00:37,86 451
2 Kristín Þorsteinsdóttir 21 Íþróttafelagið Ívar S16 00:00,00 00:50,44 447
3 Þórey Ísafold Magnúsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S14 00:45,96 00:45,12 266
4 Sandra Sif Gunnarsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S13 00:48,93 00:49,37 200
5 Ragney L Stefánsdóttir 20 Íþróttafelagið Ívar S10 00:00,00 00:50,05 187
6 Ástrós M Bjarnadóttir 14 NES S15 01:00,00 00:54,78 151
7 Elsa Sigvaldadóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:55,56 00:56,44 136
Gunnhildur Brynja Bergsdóttir 11 ÖSP S14 01:15,34 DQ
Ingibjörg F Margeirsdóttir 14 NES S14 01:05,00 NS
Hildur Sigurðardóttir 30 ÖSP S14 01:13,95 NS
18. Grein: Karlar 50m Flugsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Ragnar I Magnússon 21 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:33,24 00:37,17 342
2 Róbert Í Jónsson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:44,23 00:41,83 240
3 Ásmundur Þ Ásmundsson 26 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:39,90 00:42,08 235
4 Sigurður Guðmundsson 19 NES S14 00:50,00 00:42,49 229
5 Már Gunnarsson 14 NES S12 00:50,00 00:44,50 190
6 Axel Birkir Þórðarson 19 Sundfélagið Óðinn S14 00:00,00 00:51,97 125
7 Jósef Daníelsson 26 NES S14 00:50,00 00:54,79 107
8 Vignir G Hauksson 20 ÍFR S7 01:03,41 01:04,85 94
Bergur Unnar Unnsteinsson 13 Sundfélagið Óðinn S14 00:00,00 DQ
Ingólfur M Bjarnason 12 NES S10 01:10,00 DQ
19. Grein: Konur 100m Baksund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Kristín Þorsteinsdóttir 21 Íþróttafelagið Ívar S16 00:00,00 01:48,47 636
2 Bára Bergmann 41 ÖSP S14 01:38,31 01:41,04 275
3 Sonja Sigurðardóttir 23 ÍFR S5 02:16,01 02:28,26 227
4 Krístín Á Jónsdóttir 24 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:43,43 01:52,31 200
5 Laufey M Vilhelmsdóttir 17 Þjótur S14 02:00,36 02:03,78 149
6 Emma R Björnsdóttir 34 Þjótur S14 00:00,00 02:19,47 104
7 Karen Axelsdóttir 20 ÖSP S4 03:50,42 03:53,24 101
Linda Björg Björgvinsdóttir 20 NES S7 02:15,00 NS
S14-S16 16 ára og yngri
1 Kolbrún Alda Stefánsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:17,50 01:18,19 592
2 Tinna Rut Andrésdóttir 14 Sundfélagið Óðinn S14 00:00,00 01:57,75 173
Opin flokkur S1 til S13
1 Ragney L Stefánsdóttir 20 Íþróttafelagið Ívar S10 00:00,00 01:39,87 287
2 Sandra Sif Gunnarsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S13 01:47,25 01:52,30 212
3 Vaka R Þórsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S11 02:22,30 02:16,61 190
20. Grein: Karlar 100m Baksund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16

1 Davíð Þór Torfason 15 Sunddeild Fjölnis S14 01:18,19 01:15,99 516
2 Ragnar I Magnússon 21 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:13,83 01:23,66 387
3 Kristján Jónsson 24 ÖSP S14 01:34,00 01:33,64 276
4 Björn Axel Agnarsson 11 ÍFR S14 01:35,51 01:33,86 274
5 Róbert Erwin 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 02:08,54 02:01,57 126
6 Bjarki Skjóldal Þorsteinsson 18 Sundfélagið Óðinn S14 00:00,00 02:02,54 123
7 Hallgrímur A Heimisson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 02:28,79 69
8 Arnar I Hauksson 12 ÍFR S14 00:00,00 02:58,87 40
Opin flokkur S1 til S13
1 Marinó I Adolfsson 17 ÍFR S8 01:23,92 01:21,05 477
2 Michel T Massetter 23 ÍFR S6 02:07,48 02:07,43 192
3 Vignir G Hauksson 20 ÍFR S7 02:00,20 02:02,92 181
21. Grein: Konur 50m Bringusund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Lilja Rún Halldórsdóttir 17 Sundfélagið Óðinn S14 00:45,93 00:46,25 441
2 Krístín Á Jónsdóttir 24 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:52,23 00:54,84 265
3 Inga Björk Vilhjálmsdóttir H 17 ÖSP S14 01:07,12 01:04,55 162
4 Ína Valsdóttir 46 ÖSP S14 01:10,45 01:09,59 129
5 Hildur Sigurðardóttir 30 ÖSP S14 01:17,55 01:14,25 107
S14-S16 16 ára og yngri
1 Þóra M Fransdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:51,13 00:50,63 336
2 Ástrós M Bjarnadóttir 14 NES S15 01:01,86 00:53,64 239
3 Kristlaug Halldórsdóttir 15 NES S14 01:04,31 01:05,90 152
4 Katrín Anna Heiðarsdóttir 15 ÖSP S14 01:09,39 01:14,15 107
5 Katla Dimmey Þorsteinsdóttir 11 ÖSP S14 01:13,17 01:16,19 99
Matthildur I Samúelsdóttir 14 NES S14 01:20,00 DQ
Ingibjörg F Margeirsdóttir 14 NES S14 01:05,00 NS
Opin flokkur S1 til S13
1 Thelma B Björnsdóttir 17 ÍFR S5 01:03,89 00:56,56 456
2 Anna K Jensdóttir 21 ÍFR S5 01:12,34 01:12,98 212
Linda Björg Björgvinsdóttir 20 NES S7 01:12,00 NS
22. Grein: Karlar 50m Bringusund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16 17 ára og eldri

1 Emil S Björnsson 17 ÍFR S14 00:42,83 00:41,22 402
2 Adrian Erwin 0 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:42,35 00:42,91 356
3 Ásmundur Þ Ásmundsson 26 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:43,97 00:45,99 290
4 Benjamín L Snorrason 18 ÍFR S14 00:47,44 00:46,37 282
5 Sigurður Guðmundsson 19 NES S14 00:54,97 00:49,04 239
6 Jósef Daníelsson 26 NES S14 00:50,11 00:49,40 234
7 Jón Þorri Jónsson 24 ÖSP S14 00:51,61 00:53,59 183
8 Jónatan N Snorrason 21 ÍFR S14 00:51,51 00:55,93 161
9 Andri Hilmarsson 28 ÖSP S14 01:08,35 01:11,52 77
Garðar F Írisarson 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 DQ
Daníel Ísak Sölvason 18 ÖSP S14 00:50,77 DQ
Ari Ægisson 17 NES S14 01:15,00 NS
S14-S16 16 ára og yngri
1 Bergur Unnar Unnsteinsson 13 Sundfélagið Óðinn S14 00:48,55 00:46,79 275
2 Fannar L Jóhannesson 13 NES S14 00:50,00 00:53,97 179
3 Hallgrímur A Heimisson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:21,63 01:21,72 52
Kristófer Turnball 14 NES S14 01:20,00 NS
Opin flokkur S1 til S13
1 Björn D Daníelsson 26 ÍFR S9 00:54,00 00:52,75 170
2 Breki Arnarsson 17 Sundfélagið Óðinn S7 01:08,95 01:08,37 140
3 Ingólfur M Bjarnason 12 NES S10 01:06,65 01:02,73 101
4 Haukur H Loftsson 13 ÍFR S4 00:00,00 02:37,45 19
Ólafur Helgason 12 ÍFR S8 01:33,17 DQ
23. Grein: Konur 100m Fjórsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16

1 Kolbrún Alda Stefánsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:17,61 01:18,26 647
2 Bára Bergmann 41 ÖSP S14 01:34,50 01:32,21 396
3 Þórey Ísafold Magnúsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S14 01:38,35 01:38,37 326
4 Ástrós M Bjarnadóttir 14 NES S15 01:44,28 01:47,78 239
5 Bára S Ólafsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 02:02,89 167
6 Emma R Björnsdóttir 34 Þjótur S14 02:17,90 02:17,32 120
Opin flokkur S1 til S13
1 Thelma B Björnsdóttir 17 ÍFR S6 01:53,59 01:49,43 476
2 Ragney L Stefánsdóttir 20 Íþróttafelagið Ívar S10 00:00,00 01:44,68 268
3 Sandra Sif Gunnarsdóttir 14 Sunddeild Fjölnis S13 01:50,97 01:51,13 233
4 Sonja Sigurðardóttir 23 ÍFR S5 02:48,46 03:07,65 109
24. Grein: Karlar 100m Fjórsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
S14-S16

1 Ragnar I Magnússon 21 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:14,47 01:23,98 385
2 Adrian Erwin 0 Íþróttafélagið Fjörður S14 01:27,03 01:28,82 325
3 Axel Birkir Þórðarson 19 Sundfélagið Óðinn S14 01:40,22 01:38,60 238
4 Bergur Unnar Unnsteinsson 13 Sundfélagið Óðinn S14 00:00,00 01:42,04 215
5 Jósef Daníelsson 26 NES S14 01:45,00 01:49,35 174
Opin flokkur S1 til S13
1 Marinó I Adolfsson 17 ÍFR S8 01:35,12 01:29,28 405
2 Már Gunnarsson 14 NES S12 01:50,00 01:29,58 309
3 Vignir G Hauksson 20 ÍFR S7 02:07,60 02:02,23 195
4 Ingólfur M Bjarnason 12 NES S10 02:23,84 02:03,79 115
25. Grein: Konur 200m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Aníta Ósk Hrafnsdóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 02:32,02 02:30,83 639
2 Þóra M Fransdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 03:23,42 260
3 Laufey M Vilhelmsdóttir 17 Þjótur S14 03:58,61 03:24,70 255
4 Elsa Sigvaldadóttir 19 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 03:27,08 247
5 Vaka R Þórsdóttir 16 Íþróttafélagið Fjörður S11 00:00,00 04:46,29 135
Ragney L Stefánsdóttir 20 Íþróttafelagið Ívar S10 00:00,00 NS
Lilja Rún Halldórsdóttir 17 Sundfélagið Óðinn S14 02:57,09 NS
26. Grein: Karlar 200m Skriðsund Aldur Flokkur Skráður tími Tími Stig
Opin flokkur

1 Björn Axel Agnarsson 11 ÍFR S14 03:01,97 02:51,49 329
2 Már Gunnarsson 14 NES S12 03:33,13 02:44,26 328
3 Róbert Í Jónsson 12 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 02:52,30 325
4 Sigurður Guðmundsson 19 NES S14 03:00,04 02:53,67 317
5 Axel Birkir Þórðarson 19 Sundfélagið Óðinn S14 03:02,87 03:10,77 239
6 Róbert Erwin 16 Íþróttafélagið Fjörður S14 00:00,00 03:29,65 180
7 Guðmundur Ásgeir Grétarsson 0 Ægir S16 04:34,44 05:18,00 125
27. Grein: Konur 4x50m Fjórsund Tími
1 Fjörður 2:48,81
Krístín Á. Jónsdóttir, Kolbrún A. Stefánsdóttir, Aníta Ó. Hrafnsdóttir, Þóra M. Fransdóttir
2 Ösp A 3:51,35
Bára Bergmann, Inga Björk Vilhjálmsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Ína Valsdóttir
3 Ösp B 5:20,11
Karen Axelsdóttir, Katla Dimmey Þorsteinsdóttir, Gunnhildur Brynja Bergsdóttir, Katrín Anna Heiðarsdóttir
28. Grein: Karlar 4x50m Fjórsund Tími
1 Fjörður 2:39,32
Ragnar I. Magnússon, Adrian Erwin, Róbert Jónsson, Ásmundur Þ. Ásmundsson
2 Ífr A 2:56,28
Björn Axel Agnarsson, Jónatan N. Snorrason, Emil S. Björnsson, Halldór S. Jónsson
3 Nes 2:56,32
Sigurður Guðmundsson, Fannar L. Jóhannesson, Már Gunnarsson, Jósef Daníelsson
4 Óðinn 3:15,56
Breki Arnarsson, Bergur Unnar Unnsteinsson, Axel birkir Þórðarson, Bjarki Skjóldal Þorsteinsson
5 Ösp 3:16,75
Andri Hilmarsson, Jón Þorri Jónsson, Kristján Jónsson, Daníel Ísak Sölvason
6 Ífr B 3:20,22
Michel T. Massetter, Vignir G. Hauksson, Marinó I. Adolfsson, Guðmundur H. Hermannsson

17.11.2013 21:15

Merkur dagur í dag!!!

Við þökkum hlýjar kveðjur í dag kæru vinir nær sem fjær!!! Í dag fögnum við því að 22 ár eru síðan Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum, öðru nafni NES, var stofnað. Á þessum árum hefur félagið heldur betur risið, vaxið og dafnað og er það ykkur kæru NES-arar, aðstandendur og velunnurum NES að þakka. Þið gerið NES að því sem það er. Að þessu sögðu er því þetta dagur okkar allra sem eru í NES, hafa verið í NES, vinnið fyrir NES eða styðjið NES á einhvern máta. Til hamingju öll með daginn!!!

kveðja

Stjórn NES

13.11.2013 18:56

Jólakort Nes

Sæl öll. Varðandi nýju jólakortin þá á eftir að pakka þeim í umbúðir. Hæfingarstöðin hefur aðstoðað Nes við pökkunina síðustu ár en núna standa þau í flutningum og eiga ekki auðvelt með það á þessari stundu. Nes kallar þess vegna ykkur iðkendurna til og biðjum ykkur um að aðstoða okkur. Við ætlum að hittast hjá Ævari á verkstæðinu hjá Toyota í Njarðvík (við hliðina á bílasölunni) á mánudaginn kl. 17:00. Þar ætlum við og þið Nesarar að pakka jólakortunum í umbúðir og hafa gaman. 

Kveðja
Gummi Sig

09.11.2013 11:00

Um framkvæmd kyndilhlaups lögreglumanna

Keppendur Íslandsleika Special Olympics sunnudaginn 10. nóvember 2013 og aðrir sem vilja fylgjast með kyndilhlaupi lögreglumanna á undan leikunum.

 

  1. Mæta klædd eftir veðri.
  2. Mæta í keppnistreyjum sínum, mæta tilbúin til leiks.
  3. Þau sem koma á bifreið að leggja bifreiðinni við Reykjaneshöllina. 
  4. Mæta ekki seinna en kl. 10:00 hjá Reykjaneshöllinni.
  5. Keppendur og aðrir eru kvattir til að fylgjast með tendrun kyndilsins hjá lögreglustöðinni í Keflavík.
  6. Þau sem vilja ekki fylgjast með tendrun kyndilsins eða vilja ekki hlaupa með kyndlinum frá Brunavörnum Suðurnesja þá er það allt í lagi og þau bíða hjá Reykjaneshöllinni.
  7. Þau sem vilja fylgjast með tendrun kyndilsins verða að vera mætt hjá lögreglustöðinni í Keflavík ekki seinna en kl. 10:15.
  8. Kyndillinn verður tendraður kl. 10:20.
  9. Eftir að kyndillinn hefur verið tendraður hleypur lögreglan af stað með kyndilinn norður Hringbraut.  Keppendur hins vegar rölta yfir að Brunavörnum Suðurnesja sem er í um 50m fjarlægð og bíða þar eftir því að lögreglumennirnir komi hlaupandi þangað með kyndilinn.
  10. Þegar lögreglumennirnir koma hlaupandi með kyndilinn að Brunavörnum Suðurnesja taka keppendur vel á móti þeim með lófaklappi.  Lögreglumennirnir stoppa stutta stund og keppendur fá að skoða kyndilinn.  Svo hlaupa allir af stað saman en með þeim hætti að einn lögreglumaður og einn keppandi (Guðmundur Sigurðsson, lögreglumaður og Sigurður Guðmundsson í Nes) hlaupa fremst og saman með kyndilinn frá Brunavörnum Suðurnesja og að Reykjaneshöllinni.
  11. Þeir keppendur sem ákváðu að bíða hjá Reykjaneshöllinni mynda göng og taka fagnandi og með lófaklappi á móti kyndlinum.  Setning fer fram utandyra.
  12. Guðmundur með afhenda kyndilinn til Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur, lögreglustjórans á Suðurnesjum, og Sigríður ásamt Sigurði Guðmundssyni kveikja eld leikanna með kyndlinum.  Eldurinn mun síðan loga meðan á leikunum stendur.
  13. Að setningu lokinni fara allir keppendur inn í Reykjaneshöllina og upphitun hefst.

09.11.2013 10:58

Fyrsta Law Enforcement Torch Run á Íslandi

Íslandsleikar Special Olympics í knattspyrnu og frjálsum íþróttum

Reykjaneshöllinni, Reykjanesbæ sunnudaginn 10. nóvember

Dagskrá Íslandsleika Special Olympics, sunnudaginn 10. nóvember

Kveikt á kyndlinum við lögreglustöðina                   kl. 10:20.
Eldur tendraður við Reykjaneshöllina                       kl 10:50.
Mótssetning                                                               kl. 11:00.
Upphitun                                                                   kl. 11:10
Keppni                                                                       kl. 11:20
Verðlaunaafhending                                                  kl. 13.20
 
  
 
Íslandsleikar eru árlegt samstarfsverkefni Íþróttasambands fatlaðra, Special Olympics á Íslandi og Knattspyrnusambands Íslands.  Umsjónaraðili leikanna 2013 er íþróttafélagið Nes á Suðurnesjum.   Auk knattspyrnu verður á sama tíma keppt í víðavangshlaupi og kúluvarpi.   Dómgæsla verður í höndum dómara frá Knattspyrnudeild Keflavíkur og Guðni Kjartansson, íþróttakennari og knattspyrnuþjálfari sér um upphitun.

Í fyrsta skipti á Íslandi verður keppt alfarið eftir reglum Special Olympics,Unified football sem byggir á keppni fatlaðra og ófatlaðra leikmanna. Lið verða skipuð fjórum fötluðum og þremur ófötluðum leikmönnum, konum og körlum.   

Special Olympics leikar eru fyrir folk með þroskahömlun og þar gilda engin lágmörk, allir geta verið með byrjendur sem lengra komnir.     
www.specialolympics.org


Nýtt verkefni – LETR - Samstarf við lögregluna á Íslandi
 
Special Olympics á Íslandi tekur nú í fyrsta skipti þátt í alþjóðlegu verkefni Special Olympics sem byggir á samstarfi við lögreglumenn.  ( LETR - Law enforcement Torch Run) Kyndilhlaup lögreglumanna hefur verið sett upp í tengslum við Evrópu og alþjóðaleika Special Olympics og nú mun Ísland í fyrsta skipti standa fyrir slíku hlaupi.  Enska heitið er „Flame of Hope“ eða „Logi Vonarinnar“.  Lögreglumenn frá Suðurnesjum og Reykjavík munu taka þátt í  kyndilhlaupinu sem hefst við lögreglustöðina í Reykjanesbæ.  Þar verðurkyndillinn tendraður kl. 10:20 og mun aðstoðaryfirlögregluþjónn sjá um það. Þaðan verður hlaupið í Reykjaneshöllina þar sem keppni fer fram.   Lögreglustjórinn á Suðurnesjum mun tendra eld leikanna ásamt keppanda.
Lögreglumenn verða einnig liðsmenn í knattspyrnukeppninni og Special Olympics á Íslandi fagnar þeim áhuga sem kom fram þegar leitað var til lögreglunnar um samstarf.  

Umsjónarmaður LETR  f.h.  Special Olympics á Íslandi er Guðmundur Sigurðsson, rannsóknarlögreglumaður en hann er einnig formaður íþróttafélagsins Ness.  Guðmundur þekkir vel til alþjóðaleika Special Olympics en hann var viðstaddur leikana í Aþenu 2011 þar sem sonur hans keppti í knattspyrnu.  Guðmundur  hefur verið valinn í hóp lögreglumanna frá Evrópulöndum sem munu hlaupa með kyndilinn fyrir  Evrópuleika Special Olympics árið 2014 í Belgíu. 

Nánari upplýsingar um Law enforcement torch run
http://www.specialolympics.org/Sections/Donate/Special_Olympics_Torch_Run.aspx

Sjá nánar upplýsingar um hlaup lögreglunnar
Hlaupið með eldinn - Kyndillinn verður tendraður utan við lögreglustöðina í Keflavík kl. 10:20 og mun aðstoðaryfirlögregluþjónn sjá um það.
Hlaupið verður norður Hringbraut, beygt austur Vatnsnesveg og inn á Hafnargötu til suðurs.  Hlaupið suður Hafnargötuna fram að Reykjavíkurtorgi og beygt þá vestur Þjóðbraut.  Stoppað hjá slökkvistöðinni við Þjóðbraut, þar bætast keppendur í hópinn og hlaupið saman gegnum Lundúnartorg og áfram vestur að Parísartorgi og að Reykjaneshöllinni þar sem eldurinn verður tendraður.  
Keppendur mega hlaupa með frá slökkvistöðinni og síðasta spölinn.  Frá slökkvistöðinni mun einn keppandi og einn lögreglumaður hlaupa í sameiningu með kyndilinn að Reykjaneshöllinni þar sem keppandinn tendrar eldinn með Lögreglustjóra Suðurnesja.  Eldurinn mun síðan loga meðan á leikunum stendur.  
 
 
Mynd;  Guðmundur Sigurðsson, lögreglumaður  með kyndilinn sem Special Olympics samtökin gáfu Íslandi nú í október

09.11.2013 10:53

Norðurlandamót fatlaðra í sundi haldið í Svíþjóð

Már Gunnarsson fyrsti Nesarinn til að taka þátt í Norðurlandamóti fatlaðra í sundi fyrir Íslands hönd.  Til hamingju Már og til hamingju Ísland
 
Þriðjudagur 5. nóvember 2013 09:18

Íslenska sveitin kom heim með níu gull!


Norðurlandamót fatlaðra í sundi fór fram í Svíþjóð um síðustu helgi. Íslenska sveitin sem skipuð var 14 sundmönnum vann til 9 gullverðlauna, 7 silfurverðlauna og 5 bronsverðlauna. Þá féllu einnig 7 Íslandsmet á mótinu.

Verðlaunahafar Íslands á NM 2013:

Jón Margeir Sverrisson - Fjölnir

200 metra skriðsund - gull
100 metra flugsund - gull
100 metra skriðsund - gull
50 metra flugsund - gull
50 metra skriðsund - gull
200 metra fjórsund - gull
4x50 metra skriðsund - silfur
4x50 metra fjórsund - brons

Kolbrún Alda Stefánsdóttir - Fjörður/SH
200 metra skriðsund - silfur
50 metra baksund - gull
100 metra skriðsund - silfur
50 metra bringusund - gull
50 metra skriðsund - silfur
100 metra bringusund - silfur
4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur

Anita Ósk Hrafnsdóttir - Fjörður/Breiðablik
200 metra skriðsund - brons
100 metra skriðsund - brons
100 metra bringusund - brons
4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur

Davíð Þór Torfason - Fjölnir
100 metra baksund - brons
4x50 metra skriðsund - silfur
4x50 metra fjórsund - brons

Sandra Sif Gunnarsdóttir - Fjölnir
4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur

Thelma Björg Björnsdóttir - ÍFR
400 metra skriðsund - silfur
4x50 metra skriðsund - gull
4x50 metra fjórsund - silfur

Már Gunnarsson - Nes
4x50 metra skriðsund - gull

Marinó Ingi Adolfsson - ÍFR
4x50 metra fjórsund - brons

Guðmundur Hermannsson - ÍFR/KR
4x50 metra skriðsund - silfur
4x50 metra fjórsund - brons
  • 1
Flettingar í dag: 1539
Gestir í dag: 249
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212319
Samtals gestir: 29294
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:44:14

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar