Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

Færslur: 2013 Júlí

05.07.2013 00:11

Golfæfingar

Sæl öll

Nes getur með ánægju tilkynnt að byrjað verður með golfæfingar frá og með næsta sunnudag.  Karen Guðnadóttir mun sjá um æfingarnar en hún er meðlimur í Golfklúbbi Suðurnesja (GS).  GS mun styðja Nes með þeim hætti að Nes má nota aðstöðu GS að öllu leyti og mun Karen stjórna því og mun GS m.a. sjá um að skaffa allar golfkúlur á æfingunum.  Best væri að iðkendur kæmu með kylfur sjálfir en ef það er ekki hægt mun GS koma á móts við það eins og hægt er.  Æfingarnar eru á sunnudögum og eru eftirfarandi: 7. 14. og 21. júlí frá kl. 19:00 – 20:00 og svo 11. ágúst frá kl. 19:00 – 20:00 og er mæting hjá Golfskála Suðurnesja.  Einnig er fyrirhugað að hafa eina æfingu á virkum dögum á þessu tímabili en vegna anna hjá Karen er ekki hægt að ákveða nákvæma dagsetningu nema með skömmum fyrirvara og verða þessar æfingar því auglýstar síðar með 1-2 daga fyrirvara, biðjum iðkendur að fylgjast vel með því á facebook.  Um er að ræða 8 æfingar og er æfingagjaldið 3000 krónur sem þarf að greiðast á sunnudaginn.  Hvetjum alla Nesarar til að mæta á golfvöllinn í sumar með góða skapið og höfum gaman undir styrkri leiðsögn Karenar.

Kveðja

Stjórn Nes

02.07.2013 13:38

Minningarmót í golfi

púttmót HB.JPG

Minningarmót Harðar Barðdal verður haldið á púttvellinum við Hraunkot, mánudaginn 15. júlí kl. 18.00

 

Hraunkot er á svæði golfklúbbsins Keilis Hafnarfirði en æfingar GSFÍ hafa farið fram á æfingasvæði Keilis undanfarin ár.

 

Veitt eru verðlaun í flokki fatlaðra og ófatlaðra og eru allir velkomnir að taka þátt í þessu móti. 

 

Einnig verður afhentur hvatningarbikar GSFÍ sem er  farandbikar gefinn af dætrum Harðar Barðdal í minningu hans .

 

Skráning í mótið fer fram á staðnum

01.07.2013 23:35

Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi

Tilkynning frá ÍF

Miðasala er hafin á Heimsmeistaramót fatlaðra í sundi sem fram fer í Kanada í ágústmánuði.

Tickets for August's 2013 IPC Swimming World Championships in Montreal, Canada - the biggest gathering of international swimmers since the London 2012 Paralympic Games - have gone on sale.

The event which takes place from 12-18 August at the Parc Jean Drapeau is set to attract 650 of the world's best swimmers from 60 countries and for athletes will mark the start of their preparations for the Rio 2016 Paralympic Games.

Tickets for the event are available via http://billets-tickets.montrealipc2013.com and include:

- CAD 17 per day for adults
- CAD 11.50 for anyone aged between six and 18 years
- Youngsters aged five and under, tickets are free
- Family tickets for two adults and two youngsters start from CAD 45
- Week long passes for all sessions start from CAD 50

Xavier Gonzalez, Chief Executive Officer of the International Paralympic Committee, said: "This is the biggest swimming event of the year and an opportunity for the people to see some of the stars of London 2012 in action.

"It also gives Canadians an opportunity to see many of the swimmers from the Americas who will be back competing in 2015 when Toronto stages the Parapan American Games."

Amongst the big names set to compete in Montreal is local hero Benoit Huot, a winner of nine Paralympic and seven world titles, including the 200m individual medley SM10 at last year's Paralympic Games in London.

Speaking in his blog on www.paralympic.org, Huot said: "I am thrilled that the best swimmers in the world will be coming to my hometown to race at their best. I am positive that the athletes will enjoy the city of Montreal and hopefully have the opportunity to witness what the rest of Canada has to offer."

"Canada will do its best to be ready to compete in front of our friends and family in August, and challenge the podium."

Huot's rivalry with Andre Brasil could be one of the major talking points of August's event after the Brazilian won three gold and two silver medals in London, finishing ahead of Huot in both the 100m backstroke and freestyle S10. Huot meanwhile won gold and silver in front of Brasil in the 200m individual medley SM10 and 400m freestyle S10.

Fellow Canadian Valerie Grand'Maison will also be on the hunt for medals in Montreal and will be looking for revenge over Kelly Becherer. The American beat Grand'Maison twice in London to take gold ahead of her in the 50m and 100m freestyle S13 events.

At London 2012 Canada picked up 16 medals in the Aquatics Centre, including four golds, to finish 10th in the swimming medals table.

Australia, Brazil, New Zealand, USA, Canada and Great Britain have already confirmed their star-studded team sheets. Big names include Great Britain's face of London 2012 Eleanor Simmonds and USA's Jessica Long, who between them have a total of 16 Paralympic and 25 world titles.

Also set to feature is Brazil's double Laureas Sportsperson with a Disability Award winner Daniel Dias.

Dias picked up six gold medals in London, all in world record times and has become the face of Rio 2016.

The IPC Swimming World Championships are the crowning glory of the Montreal summer which features large-scale sports and music events, famous the world over for attracting large amounts of visitors.

With its rich heritage of hosting major international competitions such as the FINA World Aquatics Championships in 2005, organisers at the Parc Jean Drapeau are building a huge temporary structure around one of the outdoor pools to transform it into an international-standard venue. The city of Montreal is also famed for being the venue for the 1976 Olympic Games and the Canadian Formula 1 Grand Prix.

Tickets can be purchased online via http://billets-tickets.montrealipc2013.com.

- Ends -

About the IPC

The International Paralympic Committee (IPC) is the global governing body of the Paralympic Movement. The IPC supervises the organisation of the Summer and Winter Paralympic Games, and serves as the International Federation for nine sports, for which it oversees and co-ordinates the World Championships and other competitions, including swimming. The IPC is committed to enabling Paralympic athletes to achieve sporting excellence and to developing sport opportunities for all persons with a disability from the beginner to elite level. In addition, the IPC aims to promote the Paralympic values, which include courage, determination, inspiration and equality.

Founded on 22 September 1989, the IPC is an international non-profit organisation formed and run by 174 National Paralympic Committees (NPCs) from five regions and four disability specific international sports federations (IOSDs). The IPC Headquarters and its management team are located in Bonn, Germany.

For further information, please contact Lucy Dominy, IPC Public Relations and Campaigns Manager on e-mail: lucy.dominy@paralympic.org or call +49-228-2097-159. Alternatively, please visit www.paralympic.org or www.ParalympicSport.TV.

01.07.2013 23:08

Arnar Helgi Lárusson að keppa á HM fatlaðra

Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Lyon í Frakklandi dagana 19.-28. júlí næstkomandi. Ísland mun eiga þrjá fulltrúa á mótinu en það eru þau Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir, Helgi Sveinsson og Arnar Helgi Lárusson.
 
Matthildur Ylfa mun keppa í 100m og 200m hlaupi sem og langstökki en hún keppir í flokki F og T 37 sem er flokkur hreyfihamlaðra. Helgi keppir í spjótkasti í flokki F 42 og þá mun Arnar Helgi keppa í 100m og 200m spretti í hjólastólakappakstri en Arnar hlaut boð á HM sem eini keppandinn frá Íslandi í hjólastólakappakstri. Boð þessi eru oftar en ekki kölluð „Wild Card“ eða „Direct Invitation“ og er þeim úthlutað til þjóða sem m.a. eru að gangsetja nýjar íþróttagreinar eins og í þessu tilfelli. Arnar hefur frá áramótum rutt veginn að nýju í hjólastólakappakstri eða síðan nafni hans Arnar Klemensson lét til sín taka á níunda áratugnum en síðan þá hafa orðið gríðarlegar breytingar í íþróttinni.
 
Íslenski hópurinn – félag – fötlunarflokkur
Matthildur Ylfa Þorsteinsdóttir – ÍFR – T og F 37
Helgi Sveinsson – Ármann – T 42
Arnar Helgi Lárusson – Nes – T 53

Stjórn Nes óskar Arnari, Matthildi og Helga velfarnaðar á mótinu og sendir þeim baráttukveðjur.

Stjórn Nes

01.07.2013 22:46

Tilkynning frá ÍSÍ


Forseti ÍSÍ og Forseti FIBA Europe Ólafur Eðvarð Rafnsson verður jarðsunginn 4. júlí


Ólafur Eðvarð Rafnsson forseti ÍSÍ sem varð bráðkvaddur þann 19. júlí s.l. verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 4. júlí klukkan 15:00. Erfidrykkja verður haldin í Íþróttamiðstöð Hauka að Ásvöllum að lokinni athöfn.
Stofnaður hefur verið Minningarsjóður Ólafs E. Rafnssonar sem verður notaður í þágu íþróttahreyfingarinnar í minningu Ólafs og hans mikla og óeigingjarna starfs innan hennar.
Blóm og kransar eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu heiðra minningu hans er bent á reikningsnúmer Minningarsjóðins 0537-14-351000, kennitala sjóðins er 670169-0499.
Sjóðurinn verður í umsjón Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og eru nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sambandsins í síma 514-4000

  • 1
Flettingar í dag: 1539
Gestir í dag: 249
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212319
Samtals gestir: 29294
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:44:14

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar