Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

16.06.2022 15:11

Íslandsmót ÍF og Hængsmót í sveitakeppni í boccia

Íslandsmót ÍF og Hængsmót í sveitakeppni í boccia Akureyri dagana 28 apríl til 1.maí

 

 

Íslandsmót ÍF og Hængsmót var haldið á Akureyri dagana 28 apríl til 1 maí og fór fríður hópur frá Nes og keppti. Frá Nes fóru 8 lið, helgin var frábær í alla staði og heppnaðist vel í alla staði, iðkendur voru dugleg og voru Íþróttafélaginu Nes til mikillar fyrirmyndar. Gaman er að segja frá að 4 lið frá Nes lentu á verðlaunapalli.

 

Íslandsmót ÍF og Hængsmót í sveitakeppni í boccia 2022
(Akureyri 29. og 30. apríl 2022)
Úrslit 1. deild

1. sæti: Eik A: Baldvin Steinn Torfason, Helga Helgadóttir og Stefán Thorarensen.
2. sæti: Nes B: Ari Ægisson, Konráð Ólafur Eysteinsson og Vilhjálmur Þór Jónsson.
3. sæti: Nes D: Ína Owen Valsdóttir, Sóley Svanfríður Valsdóttir og Sandra Rós Margeirsdóttir.
Úrslit 2. deild
1. sæti: Akur C: Arnþór Ólafsson, Heiðar Hjalti Bergsson og Bjarni Þór Bjarnason.
2. sæti: Nes G: Ívar Gunnrúnarson, Unnur H. Ævarsdóttir og Tryggvína Þorvarðardóttir.
3. sæti: Eik E: Sigrún Ísleifsdóttir, Jón Óskar Ísleifsson og Telma Axelsdóttir.
Úrslit rennuflokkur
1. sæti: Ösp: Kristján Vignir Hjálmarsson
2. sæti: Nes: Ástvaldur Ragnar Bjarnason
Úrslit BC 1-4
1. sæti: ÍFR: Aneta Beata Kaczmarek og Hjörleifur Smári Ólafsson
2. sæti: Ösp/Þjótur: Kjartan Ásmundsson Ösp og Sigurður Smári Kristinsson Þjótur.
3. sæti: Ösp: Karen Axelsdóttir og Kristín Jónsdóttir

 

Íþróttafélagið Nes fékk veglega styrki frá Nettó,Púttfélagi Suðurnesja og Petrínu Sigurðardóttur, þökkum við þeim kærlega fyrir styrkina og stuðninginn.

 
Flettingar í dag: 1427
Gestir í dag: 194
Flettingar í gær: 428
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 212207
Samtals gestir: 29239
Tölur uppfærðar: 26.11.2024 12:22:52

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar