Aðalfundur Íþróttafélagsins Nes var haldin 25 apríl og fór fram kosning til stjórnarstarfa. Ragnar Birkir Bjarkason var kosin formaður til 2 ára. Íris Dögg Ásmundsdóttir kosin varaformaður til 1 árs. Laufey Þorgeirsdóttir kosin gjaldkeri til 1 árs. Jóhann Jóhannssonkosin ritari til 2 ára. Petrína Sigurðardóttir kosin meðstjórnandi til 2 ára. Ingunn Halldóra Rögnvaldsdóttir kosin varamaður til 1 árs. Guðný Óskarsdóttir og Bryndís Brynjólfsdóttir kosnar fulltrúar iðkenda til 1 árs.