Íþróttafélagið Nes - Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Skráningar á æfingar fara fram á Sportabler.com/shop/nes

05.06.2022 10:15

Aðalfundur Íþróttafélagsins Nes

Aðalfundur Íþróttafélagsins Nes var haldin 25 apríl og fór fram kosning til stjórnarstarfa. Ragnar Birkir Bjarkason var kosin formaður til 2 ára. Íris Dögg Ásmundsdóttir kosin varaformaður til 1 árs. Laufey Þorgeirsdóttir kosin gjaldkeri til 1 árs. Jóhann Jóhannssonkosin ritari til 2 ára. Petrína Sigurðardóttir kosin meðstjórnandi til 2 ára. Ingunn Halldóra Rögnvaldsdóttir kosin varamaður til 1 árs. Guðný Óskarsdóttir og Bryndís Brynjólfsdóttir kosnar fulltrúar iðkenda til 1 árs.

 
 
 
Flettingar í dag: 331
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 319
Gestir í gær: 25
Samtals flettingar: 105850
Samtals gestir: 8269
Tölur uppfærðar: 2.2.2023 13:06:29

Íþróttafélag fatlaðra á Suðurnesjum

Nafn:

Íþróttafélagið NES

Afmælisdagur:

17 nóvember 1991

Staðsetning:

Suðurnes, Ísland

Um:

Lottónúmer NES er; 234. Við þökkum fyrirfram fyrir veittan stuðning

Tenglar